Leita í fréttum mbl.is

Tinna Kristín og Sigríđur Björg í 2. og 3. sćti á Noregsmóti stúlkna

IMG 1951Stúlknameistaramótinu í skák er lokiđ en ţađ var haldiđ í Frosta í Noregi dagana 6.- 8. febrúar.  Ţeim Tinnu Kristínu Finnbogadóttur og Sigríđi Björgu Helgadóttir var bođiđ ađ  tefla í elsta flokki og ţćr stóđu sig mjög vel á mótinu. Tinna Kristín varđ í 2. sćti međ 4 vinninga af 6 og Sigríđur Björg í 3. sćti međ 3,5 vinninga.

Í nćstsíđustu umferđinni unnu ţćr báđar sína andstćđinga og gerđu svo innbyrđis jafntefli í síđustu umferđinni. Ţađ var Katarine Tjölsen sem varđ Noregsmeistari ţriđja áriđ í röđ. Hún vann allar sínar skakir nokkuđ örugglega.

Noregsmót stúlkna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Innilega til hamingju međ árangurinn, Tinna og Sigga - svona á ađ gera ţetta!

Bestu kveđjur,

Bjössi

Björn Ţorfinnsson (IP-tala skráđ) 8.2.2009 kl. 17:43

2 identicon

Til hamingju stelpur!!  Ţiđ eruđ algjörlega frábćrar.

Edda (IP-tala skráđ) 8.2.2009 kl. 17:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778519

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband