Leita í fréttum mbl.is

Salaskóli sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki

Alls mćttu 10 sveitir til leiks sem er nýtt ţátttökumet og má međ sanni segja ađ hart hafi veriđ barist en gleđin aldrei langt undan. Lengst ađ komnar voru stúlkurnar í Grunnskóla Vestmannaeyja en skólinn sendi tvćr öflugar sveitir til leiks sem er ađdáunarvert framtak.

Upphaflega átti ađ tefla sjö umferđir međ 15 mínúnta umhugsunartíma en í ljósi ţátttökunnar var ákveđiđ ađ tefla níu umferđir, allir viđ alla, og stytta umhugsunartímann í 10 mínútur.

Spennan var mikil undir lokin og í síđustu umferđ mćttust tvćr efstu sveitirnar, Salaskóli A-sveit sem var međ 29 vinninga og Hjallaskóli A-sveit sem var međ 28,5 vinninga. Ţar ađ auki mćttust Rimaskóli A-sveit, sem var í ţriđja sćti međ 26 vinninga og Grunnskóli Vestmannaeyja, sem var í fjórđa sćti međ 24 vinninga, innbyrđis í síđustu umferđ.

Eftir harđa baráttu tókst Salaskóla ađ innbyrđa sigur međ minnsta mun, 2,5 - 1,5 og tryggja sér ţar međ sigurinn í mótinu en Hjallaskóli varđ ađ sćtta sig viđ silfriđ. Rimaskóli hafđi svo betur í baráttunni um bronsiđ og vann Grunnskóla Vestmannaeyja 3-1.

Sigur Salaskóla var verđskuldađur međ hinar öflugu systur, Jóhönnu Björg og Hildi Berglindi í broddi fylkingar.  Ţađ var virkilega ánćgjulegt ađ sjá hvađ efstu sveitirnar voru jafnar í getu enda skilađi ţađ sér í afar skemmtilegu og spennandi móti, ein skák til eđa frá hefđi getađ kolvarpađ lokaröđ efstu sveita.  Ţađ er ţví ástćđa til bjartsýni varđandi framtíđ ţessa móts - ţađ á eftir ađ vaxa og dafna.

Röđ efstu sveita:

1.       Salaskóli A-sveit - 31,5 vinningar

2.       Hjallaskóli A-sveit - 30 vinningar

3.       Rimaskóli A-sveit - 29 vinningar

4.       Grunnskóli Vestmannaeyja A-sveit - 25 vinningar

5.       Hólabrekkuskóli - 18 vinningar

6-8. Salaskóli b-sveit, Grunnskóli Vestmannaeyja b-sveit og Rimaskóli b-sveit

9. Hjallaskóli b-sveit

10. Salaskóli c-sveit

 

Skáksveit Salaskóla:

1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
3. borđ Guđbjörg Lilja Svavarsdóttir
4. borđ Erna María Svavarsdóttir

 

 

Borđaverđlaun:

1.borđ: Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar af 9.

2.borđ: Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Salaskóla A - 8,5 vinningar.

                Ásta Sóley Júlíusdóttir, Hjallaskóli A - 8,5 vinningar.

3.borđ: Arna Ţyrí Ólafsdóttir, Grunnskóla Vestmannaeyja A - 8,5 vinningar.

4.borđ: Ingibjörg Ásbjörnsdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband