8.2.2009 | 09:37
Salaskóli sigrađi á Íslandsmóti grunnskólasveita í stúlknaflokki
Alls mćttu 10 sveitir til leiks sem er nýtt ţátttökumet og má međ sanni segja ađ hart hafi veriđ barist en gleđin aldrei langt undan. Lengst ađ komnar voru stúlkurnar í Grunnskóla Vestmannaeyja en skólinn sendi tvćr öflugar sveitir til leiks sem er ađdáunarvert framtak.
Upphaflega átti ađ tefla sjö umferđir međ 15 mínúnta umhugsunartíma en í ljósi ţátttökunnar var ákveđiđ ađ tefla níu umferđir, allir viđ alla, og stytta umhugsunartímann í 10 mínútur.
Spennan var mikil undir lokin og í síđustu umferđ mćttust tvćr efstu sveitirnar, Salaskóli A-sveit sem var međ 29 vinninga og Hjallaskóli A-sveit sem var međ 28,5 vinninga. Ţar ađ auki mćttust Rimaskóli A-sveit, sem var í ţriđja sćti međ 26 vinninga og Grunnskóli Vestmannaeyja, sem var í fjórđa sćti međ 24 vinninga, innbyrđis í síđustu umferđ.
Eftir harđa baráttu tókst Salaskóla ađ innbyrđa sigur međ minnsta mun, 2,5 - 1,5 og tryggja sér ţar međ sigurinn í mótinu en Hjallaskóli varđ ađ sćtta sig viđ silfriđ. Rimaskóli hafđi svo betur í baráttunni um bronsiđ og vann Grunnskóla Vestmannaeyja 3-1.
Sigur Salaskóla var verđskuldađur međ hinar öflugu systur, Jóhönnu Björg og Hildi Berglindi í broddi fylkingar. Ţađ var virkilega ánćgjulegt ađ sjá hvađ efstu sveitirnar voru jafnar í getu enda skilađi ţađ sér í afar skemmtilegu og spennandi móti, ein skák til eđa frá hefđi getađ kolvarpađ lokaröđ efstu sveita. Ţađ er ţví ástćđa til bjartsýni varđandi framtíđ ţessa móts - ţađ á eftir ađ vaxa og dafna.
Röđ efstu sveita:
1. Salaskóli A-sveit - 31,5 vinningar
2. Hjallaskóli A-sveit - 30 vinningar
3. Rimaskóli A-sveit - 29 vinningar
4. Grunnskóli Vestmannaeyja A-sveit - 25 vinningar
5. Hólabrekkuskóli - 18 vinningar
6-8. Salaskóli b-sveit, Grunnskóli Vestmannaeyja b-sveit og Rimaskóli b-sveit
9. Hjallaskóli b-sveit
10. Salaskóli c-sveit
Skáksveit Salaskóla:
1. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
2. Hildur Berglind Jóhannsdóttir
3. borđ Guđbjörg Lilja Svavarsdóttir
4. borđ Erna María Svavarsdóttir
Borđaverđlaun:
1.borđ: Hrund Hauksdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar af 9.
2.borđ: Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Salaskóla A - 8,5 vinningar.
Ásta Sóley Júlíusdóttir, Hjallaskóli A - 8,5 vinningar.
3.borđ: Arna Ţyrí Ólafsdóttir, Grunnskóla Vestmannaeyja A - 8,5 vinningar.
4.borđ: Ingibjörg Ásbjörnsdóttir, Rimaskóla A - 9 vinningar.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir, Unglingaskák | Breytt 10.2.2009 kl. 12:07 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 3
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8778520
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.