Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Gođans hefst í kvöld

GođinnSkákţing Gođans hefst kl 20:30 í framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 miđvikudagskvöldiđ 4. febrúar.  Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku-kerfi.  Tímamörk verđa 90 mín + 30 sek/leik. (kappskák).

Dagskrá er sem hér segir :

  1. umferđ. Miđvikudaginn.   4 febrúar kl 20:30                
  2. umferđ. Miđvikudaginn. 11 febrúar kl 20:00  (20:30)  
  3. umferđ. Miđvikudaginn. 18 febrúar kl 20:00  (20:30)  
  4. umferđ. Miđvikudaginn. 25 febrúar kl 20:00  (20:30)   
  5. umferđ. Miđvikudaginn.   4   mars   kl 20:00  (20:30)
  6. umferđ. Miđvikudaginn. 11 mars     kl 20:00  (20:30)  
  7. umferđ  Laugardaginn.   14 mars      kl 13:00 

Eftirtaldir hafa nú ţegar skráđ sig til keppni :

Hermann Ađalsteinsson            1380
Ćvar Ákason                           1590
Smári Sigurđsson                     1635
Sighvatur Karlsson                   1300
Rúnar Ísleifsson                        1715
Sigurbjörn Ásmundsson            1290
Ármann Olgeirsson                   1450
Benedikt Ţorri Sigurjónsson      (2000 * forstig)

Ţeir félagsmenn sem ekki eru búnir ađ skrá sig til keppni, en hafa hug á ţví ađ vera međ eru beđnir um ađ gera ţađ sem fyrst. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sindri Guđjónsson

Benedikt Ţorri Sigurjónsson! Geđveikt!

Sindri Guđjónsson, 4.2.2009 kl. 12:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband