Leita í fréttum mbl.is

Pistill Gunnars Finnlaugssonar frá Wijk aan Zee

Lítill hluti skákbókasafns StigtersGunnar Finnlaugsson hefur sent Skák.is pistil frá heimsókn sinni á Corus-mótiđ í Wijk aan Zee.  Einnig má finna myndir frá heimsókninni í myndaalbúmi.  Ritstjóri kann nafna sínum bestu ţakkir fyrir.

Pistill Gunnars:

Vegalengdin frá Lundi í Wijk er um ţađ bil 1 000 kílómetrar. Viđ "Svíarnir" Calle Erlandsson, Lars Grahn og undirritađur keyrđum fyrstu 300 kílómetrana, en ţegar viđ komum yfir til Jótlands fluttum viđ okkar yfir í stóran og ţćgilegan bíl Per Skjoldagers.

Vorum viđ í góđu yfirlćti hjá Jurgen Stigter í Amsterdam fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Jurgen er varaformađur KWA (kwabc.org) og sennilega er ţađ bara Lothar Schmid sem á stćrra safn ýmissa skákmuna.

Elsta bókin sem hann sýndi okkur er frá 1492 !Beđiđ eftir Magnúsi

Eins og skákmenn vita  ţá er Corus mótiđ árlegur viđburđur og var Corus 2009 71. mótiđ. Mótaröđin hófst 1938 í Beverwijk og mótiđ flutti síđan til Wijk aan Zee 1968. Mótiđ hét Hoogoven ţangađ til áriđ 2000 en ţá höfđu hollensku og ensku stálrisarnir sameinast undir nafninu Corus. Eina áriđ sem mótiđ hefur falliđ niđur er 1945.

Okkar ágćti Friđrik Ólafsson vann mótiđ međ yfirburđum 1959. Ţá tefldi 10 meistarar í efsta flokki, Larsen varđ í áttunda sćti. Hann er sá skákblađamađur sem oftast skrifar um veđriđ. Ef til vill hefur hiđ nístandi rok viđ Norđursjóinn veriđ orsök lélegs árangurs Larsens. Ţó er alltaf teflt innanhúss ! Kalt og napurt var einnig ađ ţessu sinni og voru gróđurhúsaáhrifin illa fjarri. Hollendingar reyna ađ spara hitunarkostnađ og eru hótelherbergi oftast köld ţegar mađur kemur. Ţegar konan í móttökunni sá ađ ég var međ íslenskt vegabréf spurđi hún hvort ekki vćri kalt á Íslandi gat ég huggađ hana međ ţví ađ veturinn í Hollandi vćri enginn eftirbátur roksins í Reykjavík.

Friđrik stóđ sig einnig međ prýđi 1976 og deildi ţá 1. sćti međ Ljubojevic. Ókunnugur gćti haldiđ ađ wijk ţýddi vík. En ţađ eru engar víkur ţarna ađ ţví ađ ég best veit og auk ţess er Beverwijk inni í landi. Wijk mun ţýđa svćđi eđa eitthvađ í ţá veru.

TigerAftur ađ mótshaldinu. Ţátttakendur er yfir ţúsund og eru ýmis mót i gangi alla tímann. 

Teflt er stórri byggingu og síđa eru skákskýringar í stóru tjaldi. Ţar skýrđu hollenskir meistarar skákirnar og voru sćti fyrir fleiri hundruđ. Stemmingin ţar minntu mig á ráđstefnusal Hótel Loftleiđa hér á árum áđur. Eitt er víst ađ ţetta er ekki síđasta heimsókn mín á Corus mótiđ, en nćst gleymi ég ekki síđu nćrbuxunum!

Gunnar Finnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8778521

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband