3.2.2009 | 01:01
Úrslit barna- og unglingaskákmóts Skákskóla Íslands á Húsavík

Keppnin var afar hörđ og skemmtileg en ţegar upp var stađiđ tókst Sćţóri Erni Ţórđarsyni ađ leggja alla andstćđinga sína ađ velli og hlaut ţví sjö vinninga af sjö mögulegum. Í öđru sćti var Hlynur Snćr Viđarsson međ sex vinninga og ţeir Snorri Hallgrímsson, Freyţór Hrafn Harđarson og Ágúst Már Gunnlaugsson voru í 3-5.sćti međ 5 vinninga.
Mótinu var svo slitiđ međ ţví ađ allar keppendur fengu afhent bókaverđlaun og mátti sjá mörg skćlbrosandi barnaandlit á verđlaunahendingunni.
Ađ lokum ţakkađi Björn Ţorfinnsson, forseti Skáksamband Íslands, svo kćrlega fyrir höfđinglegar móttökur heimamanna og ţann áhuga sem ađ börnin og unglingarnir sýndu framtakinu.
Úrslit mótsins voru á ţessa leiđ:
- 1. Sćţór Örn Ţórđarson 7 v.
- 2. Hlynur Snćr Viđarsson 6 v.
- 3. Snorri Hallgrímsson 5 v.
- 4. Freyţór Hrafn Harđarson 5 v.
- 5. Ágúst Már Gunnlaugsson 5 v.
- 6. Ólafur Erik Ólafsson Foelshe 4.5 v.
- 7. Magnea Rún Hauksdóttir 4.5 v.
- 8. Ari Rúnar Gunnarsson 4.5 v.
- 9. Starkađur Snćr Hlynsson 4 v.
- 10. Axel Smári Axelsson 4 v.
- 11. Inga Freyja Ţórarinsdóttir 4 v.
- 12. Elvar Baldvinsson 3.5 v.
- 13. Harpa Ólafsdóttir 3.5 v.
- 14. Helgi James Ţórarinsson 3.5 v.
- 15. Tinna Hauksdóttir 3.5 v.
- 16. Hrund Óskarsdóttir 3.5 v.
- 17. Helgi Ţorleifur Ţórhallsson 3 v.
- 18. Hjörtur Smári Sigurđsson 3 v.
- 19. María Júlía Ólafsdóttir Foelshe 3 v.
- 20. Alexandra Dögg Einarsdóttir 3 v.
- 21. Stefán Örn Kristjánsson 2.5 v.
- 22. Birta Guđlaug Sigmarsdóttir 2.5 v.
- 23. Katla Dröfn Sigurđardóttir 2.5 v.
- 24. Ragnhildur Halla Ţórunnardóttir 2 v.
- 25. Páll Hlíđar Svavarsson 2 v.
- 26. Margrét Inga Sigurđardóttir 2 v.
- 27. Iđunn Bjarnadóttir 1.5 v.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 4
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8778521
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.