Leita í fréttum mbl.is

Grand Prix mót öldunga

Fjölnir StefánssonNýstárleg mótaröđ á vegum Riddarans í Hafnarfirđi hefst á miđvikudaginn, ţar sem efstu keppendur ávinna sér stig fyrir samanlagđan besta árangur í 3 mótum af fjórum, 10-8-6-5-4-3-2-1, líkt og í Formúlu 1.     Teflt verđur alla miđvikudaga í febrúar kl. 13-17, 11 umferđir hverju sinni međ 10 mín. umhugsunartima.

Fallegur farandgripur, SkákHarpan, hefur veriđ gefinn til heiđurs Fjölni Stefánssyni, tónskáldi og fv. skólastjóra, fyrir áratugatryggđ viđ listagyđjurnar tvćr, en hann hefur teflt í klúbbnum um árabil. Skáklistinn og tónlistinn eiga sitt hvađ Skákharpansameiginlegt, svo sem takt, stef, fléttur, afbrigđi og áherslur, eins og Smyslov og Taimanov ofl. hafa sannađ. Ţví ţótti fara vel á ţví ađ tengja ţćr saman međ ţessum hćtti og heiđra hinn aldna segg í leiđinni.

Keppt verđur um gripinn árlega og slegiđ á létta hörpustrengi, í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem á ţriđja tug eldri skákmanna af  höfuđborgarsvćđinu hittast til talfs eftir hádegi á miđvikudögum allan ársins hring.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband