Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót Hellis hefst í kvöld - 23 skákmenn skráđir til leiks

Meistaramót Hellis 2009 hefst mánudaginn 2. febrúar klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 23. febrúar.   Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.  Enn er opiđ fyrir skráningu.  

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.   Nú ţegar eru 23 keppendur skráđir til leiks. Međal skráđra keppenda má nefna nýkrýndan skákmeistara Reykjavíkur, Hjörvar Stein Grétarsson, Davíđ Ólafsson, Sćvar Bjarnason, Gunnar Björnsson, Stefán Frey Guđmundsson, Dađa Ómarsson og Bjarna Jens Kristinsson núverandi skákmeistara Hellis.  

Teflt er á mánu-, miđviku- og föstudögum.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ í skólaskák fer fram í Fćreyjum.

Núverandi skákmeistari Hellis er Bjarni Jens Kristinsson en hann er jafnframt yngsti meistari félagsins frá upphafi.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.

Skráđir keppendur 2. febrúar, kl. 08:00:

 

SNo. NameNRtgIRtgClub
1FMDavid Olafsson23152319Hellir
2 Hjorvar Steinn Gretarsson22602279Hellir
3IMSaevar Bjarnason22002211TV
4 Gunnar Bjornsson21102153Hellir
5 Stefan Freyr Gudmundsson20802092Haukar
6 Dadi Omarsson21302091TR
7 Vigfus Vigfusson19302027Hellir
8 Arni Thorvaldsson19702023Haukar
9 Bjarni Jens Kristinsson19751959Hellir
10 Stefan Arnalds19201953Bol
11 Matthias Petursson18951911TR
12 Patrekur Maron Magnusson19001902Hellir
13 Dagur Andri Fridgeirsson16701787Fjölnir
14 Elsa Maria Kristinardottir16851769Hellir
15 Thorhallur Halldorsson14250 
16 Tjorvi Schioth13750Haukar
17 Birkir Karl Sigurdsson13350TR
18 Bjorgvin Kristbergsson12750Hellir
19 Petur Johannesson10350TR
20 Hilmar Freyr Fridgeirsson00 
21 Hjörleifur Björnsson00 
22 Jon Oskar Agnarsson00 
23 Styrmir Thorgilsson00 

 

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn,2. febrúar, kl. 19:30
  • 2. umferđ, miđvikudaginn, 4. febrúar, kl. 19:30
  • 3. umferđ, föstudaginn, 6. febrúar, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 9. febrúar, kl. 19:30
  • 5. umferđ, mánudaginn, 16. febrúar, kl. 19:30
  • 6. umferđ, miđvikudaginn, 18. febrúar, kl. 19:30
  • 7. umferđ, mánudaginn, 23. febrúar, kl. 19:30

 Tenglar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband