Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor endađi í 1.-3. sćti í Belgrad

Jón Viktor ađ tafli í BelgradJón Viktor Gunnarsson (2430) endađi í 1.-3. sćti ásamt serbneska alţjóđlega meistarann Srdjan Cvetkovic (2378) og serbneska stórmeistaranum Dejan Antic (2489) á alţjóđlega mótinu Belgrad Trophy, sem lauk í Serbíu í gćr.  Jón Viktor hlaut 7,5 í níu skákum.  Jón Viktor gerđi jafntefli serbneska alţjóđlega meistarann Cvetkovic í lokaumferđinni.

Guđmundur Kjartansson (2284) gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Slavisa Brenjo (2482) og Dagur ARngrímsson viđ Mersid Kahrovic (2259).  Snorri G. Bergsson (2340) tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Milan Bozic (2435).    Ţeir fengu 6 vinninga og enduđu í 20-40. sćtil.  Guđmundur og Snorri voru hálfum vinningi frá ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  

J230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.   

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gat ekki Sneott drullast til ađ fá pulsu og ná IM normi.  Kannski Snitseliđ hafi eyđilagt ristilinn. Annars góđ frammistađa hjá öllum.

Geir (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 18:43

2 identicon

Hvernig er thad, er engin umfjöllun um mótid? Thetta er alveg hrikalegur fréttaflutningur, ekki ein einasta lína um mótid, sérstaklega thegar thetta er einn besti árangur Íslendings á erlendri grundu í mörg ár! kvedja magnús

magnús (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 16:57

3 Smámynd: Skák.is

Frábćr árangur hjá Jóni.  Ég vel benda á Magnúsi á www.skak.hornid.com.  Ţar má finna pistla frá Snorra Bergssyni frá skákstađ ţar sem vel er fariđ í smćstu atriđi.

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 7.12.2008 kl. 17:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.8.): 27
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 189
  • Frá upphafi: 8779811

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband