6.12.2008 | 12:17
Jón Viktor endađi í 1.-3. sćti í Belgrad
Jón Viktor Gunnarsson (2430) endađi í 1.-3. sćti ásamt serbneska alţjóđlega meistarann Srdjan Cvetkovic (2378) og serbneska stórmeistaranum Dejan Antic (2489) á alţjóđlega mótinu Belgrad Trophy, sem lauk í Serbíu í gćr. Jón Viktor hlaut 7,5 í níu skákum. Jón Viktor gerđi jafntefli serbneska alţjóđlega meistarann Cvetkovic í lokaumferđinni.
Guđmundur Kjartansson (2284) gerđi jafntefli viđ alţjóđlega meistarann Slavisa Brenjo (2482) og Dagur ARngrímsson viđ Mersid Kahrovic (2259). Snorri G. Bergsson (2340) tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Milan Bozic (2435). Ţeir fengu 6 vinninga og enduđu í 20-40. sćtil. Guđmundur og Snorri voru hálfum vinningi frá ţví ađ ná áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
J230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Íslendingar erlendis | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 27
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 189
- Frá upphafi: 8779811
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gat ekki Sneott drullast til ađ fá pulsu og ná IM normi.
Kannski Snitseliđ hafi eyđilagt ristilinn. Annars góđ frammistađa hjá öllum.
Geir (IP-tala skráđ) 6.12.2008 kl. 18:43
Hvernig er thad, er engin umfjöllun um mótid? Thetta er alveg hrikalegur fréttaflutningur, ekki ein einasta lína um mótid, sérstaklega thegar thetta er einn besti árangur Íslendings á erlendri grundu í mörg ár! kvedja magnús
magnús (IP-tala skráđ) 7.12.2008 kl. 16:57
Frábćr árangur hjá Jóni. Ég vel benda á Magnúsi á www.skak.hornid.com. Ţar má finna pistla frá Snorra Bergssyni frá skákstađ ţar sem vel er fariđ í smćstu atriđi.
Kveđja,
Gunnar
Skák.is, 7.12.2008 kl. 17:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.