Leita í fréttum mbl.is

Gunnar efstur öðlinga

Gunnar borðtennissnilliGunnar Björnsson (2146) er efstur með 5,5 vinning að loknum sex umferð á atskákmóti öðlinga en 4.-6. umferð fóru fram í kvöld.  Hrafn Loftsson (2242) er annar með 4,5 vinning.  Í 3.-5. sæti með 4 vinninga eru Þór Valtýsson (2115), Magnús Gunnarsson (2129) og Gunnar Freyr Rúnarsson (2114).

Staðan eftir 6 umferðir:

 

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rp
1Bjornsson Gunnar 214621205,52330
2Loftsson Hrafn 224221704,52250
3Valtysson Thor 2115200542118
4Gunnarsson Magnus 2129203542187
5Runarsson Gunnar 2114194042120
6Fridjonsson Julius 223421353,52151
7Bjarnason Saevar 221922103,52146
8Benediktsson Frimann 1966177532034
9Eliasson Kristjan Orn 1961188032177
10Thorsteinsson Bjorn 2185219031912
11Jonsson Sigurdur H 1878177532022
12Isolfsson Eggert 0186531959
13Finnsson Gunnar 018702,51861
14Sigurjonsson Johann O 218121102,51626
15Hauksson Ottar Felix 0183521600
16Schmidhauser Ulrich 0152521659
17Johannesson Petur 0120511233

 

Röðun sjöundu umferðar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Bjornsson Gunnar       Loftsson Hrafn 
2Valtysson Thor 4      4Gunnarsson Magnus 
3Runarsson Gunnar 4      Fridjonsson Julius 
4Isolfsson Eggert 3      Bjarnason Saevar 
5Jonsson Sigurdur H 3      3Benediktsson Frimann 
6Thorsteinsson Bjorn 3      Sigurjonsson Johann O 
7Johannesson Petur 1      Finnsson Gunnar 
8Schmidhauser Ulrich 2      2Hauksson Ottar Felix 
9Eliasson Kristjan Orn 31 bye

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ritstjórinn er mjög hlutdrægur - sennilega afþví hann er í Helli.

Sigurbjörn J. Björnsson (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 00:04

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Einn Hrafn, einn Björn, einn Sævar, einn Júlíus og þrír með nafnið Gunnar

Hver verður atskákmeistari öðlinga?
Gunnar 20,4%

Gunnar Freyr Rúnarsson, 27.11.2008 kl. 18:00

3 Smámynd: Sindri Guðjónsson

Ég skora hér með á háttvirtan ritstjóra, Gunnar Björnsson, í borðtennis!

Sindri Guðjónsson, 28.11.2008 kl. 07:34

4 Smámynd: Skák.is

Gunnar Freyr:  Ekki amarlegt að geta merkt við Gunnar og fá 3 fyrir 1!

Sindri:  Tek því!  

Skák.is, 28.11.2008 kl. 09:56

5 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Ég kaus reyndar gunz, en var þá kannski að velja ritstjórann

Gunnar Freyr Rúnarsson, 28.11.2008 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779007

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband