Leita í fréttum mbl.is

Ísland í 60. sæti í kvennaflokki - Georgíukonur ólympíumeistarar

Íslenska liðið í kvennaflokki hafnaði í 60. sæti, og í fjórða sæti norðurlandanna, á Ólympíuskákmótinu, sem lauk í Dresden í dag en liðið fékk 11 stig. L

Georgíukonur urðu ólympíumeistarar með 18 stig.  Úkraínukonur urðu aðrar einnig með 18 stig en með færri stig.  Bandaríkjamenn, Rússar og Pólverjar fengu 17 stig. 

Svíar urðu efstir norðurlandabúa en þær fengu 12 stig og enduðu í 38. sæti.  Norðmenn og Finnar fengu 11 stig eins og Íslendingar en voru ofar á stigum en Danir fengu 10 stig. 

Árangur íslenska liðsins (stigaárangur í sviga):

  • 1.      KSM Lenka Ptácníková 8 v. af 11 (2286)
  • 2.      KFM Guðlaug Þorsteinsdóttir 4½ v. af 9 (2112)
  • 3.      Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir 5 v. af 9 (1945)
  • 4.      Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir 3 v. af 8 (1679)
  • 5.      Elsa María Kristínardóttir 2½ v. af 7 (1805)

Lenka og Hallgerður hækka á stigum.  Lenka um 13 stig og Hallgerður um 7 stig.  Hinar þrjár lækka á stigum.  Elsa um 2 stig, Guðlaug um 8 stig og Sigurlaug um 24 stig. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779000

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband