Leita í fréttum mbl.is

Gunnar efstur á öđlingamóti

gunnarb.jpgGunnar Björnsson (2146) er efstur á Atskákmóti öđlinga, sem hófst í kvöld í húsnćđi TR.   Gunnar hefur fullt hús eftir 3 umferđir.  Annar er Júlíus Friđjónsson (2234) međ 2,5 vinning.  Rétt er svo ađ benda á frammistöđu Kristjáns Arnars Elíassonar (1961) sem hefur 2 vinninga ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ 3 af 4 stigahćstu keppendum mótsins.

Stađan eftir 3 umferđir:

 

Rk. NameRtgIRtgNPts. Rp
1 Bjornsson Gunnar 2146212032346
2 Fridjonsson Julius 223421352,52258
3 Benediktsson Frimann 1966177522191
4 Eliasson Kristjan Orn 1961188022338
5 Isolfsson Eggert 0186521998
6 Valtysson Thor 2115200522120
7IMBjarnason Saevar 2219221022188
8 Loftsson Hrafn 2242217022079
9 Runarsson Gunnar 2114194021985
10 Gunnarsson Magnus 212920351,52099
11 Jonsson Sigurdur H 187817751,52080
12 Johannesson Petur 0120510
13 Hauksson Ottar Felix 0183510
14 Sigurjonsson Johann O 2181211010
15 Thorsteinsson Bjorn 2185219011747
16 Finnsson Gunnar 018700,51756
17 Schmidhauser Ulrich 0152501461


Röđun fjórđu umferđar:

 

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Fridjonsson Julius       3Bjornsson Gunnar 
2Benediktsson Frimann 2      2Bjarnason Saevar 
3Runarsson Gunnar 2      2Loftsson Hrafn 
4Valtysson Thor 2      2Isolfsson Eggert 
5Eliasson Kristjan Orn 2      Gunnarsson Magnus 
6Thorsteinsson Bjorn 1      Jonsson Sigurdur H 
7Johannesson Petur 1      1Sigurjonsson Johann O 
8Finnsson Gunnar ˝      1Hauksson Ottar Felix 
9Schmidhauser Ulrich 01 bye

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Kristján Örn er skákmeistari Reykjavíkur eđa hrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur eđa eitthvađ.  Hann er auđvitađ hrikalega snöggur karlinn

Gunnar Freyr Rúnarsson, 20.11.2008 kl. 01:03

2 Smámynd: Snorri Bergz

Hann tók líka inn stera fyrir hrađskákmót TR í fyrra og gleymdist ađ látann pissa í glas. Ţess vegna var hann svona snöggur. En hann á bara nokkra daga eftir kallinn.

En skrítiđ ađ Gunzó sé orđinn "öđlingur".

Snorri Bergz, 20.11.2008 kl. 08:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband