19.11.2008 | 23:52
Gunnar efstur á öđlingamóti
Gunnar Björnsson (2146) er efstur á Atskákmóti öđlinga, sem hófst í kvöld í húsnćđi TR. Gunnar hefur fullt hús eftir 3 umferđir. Annar er Júlíus Friđjónsson (2234) međ 2,5 vinning. Rétt er svo ađ benda á frammistöđu Kristjáns Arnars Elíassonar (1961) sem hefur 2 vinninga ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ 3 af 4 stigahćstu keppendum mótsins.
Stađan eftir 3 umferđir:
Rk. | Name | RtgI | RtgN | Pts. | Rp | |
1 | Bjornsson Gunnar | 2146 | 2120 | 3 | 2346 | |
2 | Fridjonsson Julius | 2234 | 2135 | 2,5 | 2258 | |
3 | Benediktsson Frimann | 1966 | 1775 | 2 | 2191 | |
4 | Eliasson Kristjan Orn | 1961 | 1880 | 2 | 2338 | |
5 | Isolfsson Eggert | 0 | 1865 | 2 | 1998 | |
6 | Valtysson Thor | 2115 | 2005 | 2 | 2120 | |
7 | IM | Bjarnason Saevar | 2219 | 2210 | 2 | 2188 |
8 | Loftsson Hrafn | 2242 | 2170 | 2 | 2079 | |
9 | Runarsson Gunnar | 2114 | 1940 | 2 | 1985 | |
10 | Gunnarsson Magnus | 2129 | 2035 | 1,5 | 2099 | |
11 | Jonsson Sigurdur H | 1878 | 1775 | 1,5 | 2080 | |
12 | Johannesson Petur | 0 | 1205 | 1 | 0 | |
13 | Hauksson Ottar Felix | 0 | 1835 | 1 | 0 | |
14 | Sigurjonsson Johann O | 2181 | 2110 | 1 | 0 | |
15 | Thorsteinsson Bjorn | 2185 | 2190 | 1 | 1747 | |
16 | Finnsson Gunnar | 0 | 1870 | 0,5 | 1756 | |
17 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 1525 | 0 | 1461 |
Röđun fjórđu umferđar:
Bo. | Name | Pts. | Result | Pts. | Name |
1 | Fridjonsson Julius | 2˝ | 3 | Bjornsson Gunnar | |
2 | Benediktsson Frimann | 2 | 2 | Bjarnason Saevar | |
3 | Runarsson Gunnar | 2 | 2 | Loftsson Hrafn | |
4 | Valtysson Thor | 2 | 2 | Isolfsson Eggert | |
5 | Eliasson Kristjan Orn | 2 | 1˝ | Gunnarsson Magnus | |
6 | Thorsteinsson Bjorn | 1 | 1˝ | Jonsson Sigurdur H | |
7 | Johannesson Petur | 1 | 1 | Sigurjonsson Johann O | |
8 | Finnsson Gunnar | ˝ | 1 | Hauksson Ottar Felix | |
9 | Schmidhauser Ulrich | 0 | 1 | bye |
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kristján Örn er skákmeistari Reykjavíkur eđa hrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur eđa eitthvađ. Hann er auđvitađ hrikalega snöggur karlinn
Gunnar Freyr Rúnarsson, 20.11.2008 kl. 01:03
Hann tók líka inn stera fyrir hrađskákmót TR í fyrra og gleymdist ađ látann pissa í glas. Ţess vegna var hann svona snöggur. En hann á bara nokkra daga eftir kallinn.
En skrítiđ ađ Gunzó sé orđinn "öđlingur".
Snorri Bergz, 20.11.2008 kl. 08:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.