Leita í fréttum mbl.is

Mćta Kólumbíu og Mexíkó

Karlaliđ ÍslandsÍslenska liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Kólumbíu í sjöundu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fer á morgun, sem er hiđ 59. sterkasta og ţví heldur veikara en ţađ íslenska.  Kvennaliđiđ mćtir sveit Mexíkó sem er hiđ 57. sterkasta og ţví heldur veikara en ţađ Mexíkó.  

Íslenska liđiđ er í 53. sćti međ 6 stig og eru í fjórđa sćti norđurlandaţjóđanna.  Svíar eru efstir norđurlandanna, eru í 21. sćti.  Armenar eru efstir, Rússar ađrir og Ţjóđverjar ţriđju. 

Íslenska kvennaliđiđ er í 61. sćti međ 6 stig og eru ţriđja sćti norđurlandaţjóđanna.  Svíar eru ţar efstir í 41. sćti.   Kínverjar eru hins vegar efstir í sjálfri keppninni, Rússar ađrir og Hollendingar ţriđju. 

Mćta Kólumbíu:

COL  59. Colombia (COL / RtgAvg:2459 / TB1: 7 / TB2: 74)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1IMCuartas Jaime Alexander2489COL4,06,02655
2IMEscobar Forero Alder2482COL4,06,02627
3IMBarrientos Sergio2450COL4,56,02672
4FMUribe Mauricio2414COL2,05,02234
5IMClavijo Jorge Mario2358COL0,01,00

 

Liđ Mexíkó:

MEX  57. Mexico (MEX / RtgAvg:2106 / TB1: 6 / TB2: 57)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WIMEsquivel De Leon Aurora2037MEX3,06,02034
2WIMHernandez Guerrero Yadira2228MEX3,56,02044
3WIMGuerrero Rodriguez Alejandra2143MEX3,05,01862
4WIMMendoza Velazquez Lorena Aleja2015MEX3,55,01936
5 Real Pereyra Diana Karime1766MEX0,02,00

 

Árangur liđsins í opnum flokki:

ISL  45. Iceland (ISL / RtgAvg:2520 / TB1: 7 / TB2: 66,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMStefansson Hannes2575ISL3,05,02599
2GMSteingrimsson Hedinn2540ISL2,54,02560
3GMDanielsen Henrik2492ISL2,55,02430
4IMKristjansson Stefan2474ISL3,05,02355
5GMThorhallsson Throstur2455ISL3,55,02341

 

Árangur liđsins í kvennaflokki:

ISL  65. Iceland (ISL / RtgAvg:2029 / TB1: 6 / TB2: 45)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WGMPtacnikova Lenka2237ISL4,06,02255
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156ISL2,55,02094
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915ISL2,55,01840
4 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806ISL3,05,01787
5 Kristinardottir Elsa Maria1776ISL1,03,01795

   

Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum.  Kvennaliđiđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband