Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor, Dagur og Bragi unnu í sjöttu umferđ

Bragi Ţorfinnsson ađ tafli í BúdapestJón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2383) unnu allir sínar skákir í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Harkany í Ungverjalandi.  Guđmundur Kjartansson (2284) gerđi hins vegar jafntefli.  

Jón Viktor vann ungverska alţjóđlega meistarann Jevgenyij Boguszlavszkij (2264), Dagur sigrađi úkraínska stórmeistarann Vadim Shishkin (2502) og Bragi lagđi austurríska skákmanninn Bruno Steiner (2177) en Guđmundur gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Tamas Meszaros (2432).

Jón Viktor og Dagur hafa 4,5 vinning og eru í 3.-17. sćti, Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 18.-32. sćti og Bragi hefur 3,5 vinning og er í 33.-49. sćti.  Efstir međ 5 vinninga eru kúbverski alţjóđlegi meistarinn Fidel Corrales Jiminez (2552) og ungverski stórmeistarinn Viktor Erdos (2577).

Alls tekur 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jimenez er efstur međ 5,5 en Erdos er međ 5 vinninga.

Gunther (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 10:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband