Leita í fréttum mbl.is

Fjölmenni á stelpućfingum í Eyjum

Ţađ varđ algjör sprenging á ćfingu fyrir stelpurnar í gćr í Eyjum.  Alls mćttu 22 stelpur á ćfinguna og hafa ađ sjálfsögđu aldrei veriđ fleiri stelpur á skákćfingu hér í Eyjum.  Byrjađ var ađ bjóđa upp á stelpuskákćfingar í síđustu viku og mćttu ţá sjö stelpur, sem ţótti bara nokkuđ gott.  En ţađ met stóđ ekki lengi og núna voru stelpurnar tuttugu og tvćr á aldrinum 6 til 11 ára.  Ţćr virđast láta sér ţađ vel líka ţó strákarnir séu ţeim ekki til skemmtunar, en á venjulegar ćfingar hafa kannski 3-4 stelpur mćtt međ strákaskaranum. 

Björn Ívar sá um kennsluna en Gauti bauđ stelpurnar velkomnar í skákina og kynnti ţeim starfiđ.  Bćjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Elliđi Vignisson kom međ dóttur sína á ćfinguna og var ađ vonum steinhissa á öllum áhuganum.  Já, ţađ er ţví bjart framundan í kvennaskákinni í Eyjum ef framhald verđur á ţessum áhuga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrt

Páll Sigurđsson (IP-tala skráđ) 19.11.2008 kl. 11:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778676

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband