Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar sigraði á atkvöldi Hellis

DSC00971 Hjörvar tekur við verðlaunumHjörvar Steinn Grétarsson sigraði öruggleg á atkvöldi Hellis sem haldið var 17. nóvember. Hjörvar fékk 6v í sex skákum. Annar varð Þorvarður Fannar Ólafsson með 4,5v. Þriðji varð svo Rúnar Berg með 4v. Rúnar náði sér vel á strik eftir tap í fyrstu umferð og fékk í lokaumferðinn úrslitaskák við Hjörvar sem að vísu tapaðist.

Lokastaðan á atkvöldinu:

  • 1.   Hjörvar Steinn Grétarsson    6v/6
  • 2.   Þorvarður Fannar Ólafsson   4,5v
  • 3.   Rúnar Berg                            4v
  • 4.   Vigfús Ó. Vigfússon               3,5v
  • 5.   Patrekur Maron Magnússon  3,5v
  • 6.   Dagur Andri Friðgeirsson       3v
  • 7.   Ingi Tandri Traustason          3v
  • 8.   Jón Gunnar Jónsson              3v
  • 9.   Birkir Karl Sigurðsson             2,5v
  • 10. Tjörvi Schiöth                         2,5v
  • 11. Guðmundur Kristinn Lee         2v
  • 12. Sveinn Gauti Einarsson          2v
  • 13. Dagur Kjartansson                 2v
  • 14. Brynjar Steingrímsson            0,5v

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778999

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband