16.11.2008 | 21:03
Ól í skák: Brasilía og Bangladesh í fimmtu umferđ
Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Brasilíu í fimmtu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fer á morgun en ţađ brasilíska er ţađ 58. sterkasta og ţví heldur veikara en ţađ íslenska. Íslenska kvennaliđiđ mćtir liđi Bangladesh sem er ţađ 61. sterkasta og ţví heldur sterkara en ţađ íslenska.
Íslenska liđiđ í opnum flokki er í 41. sćti og eru í fimmta sćti međ norđurlandanna. Norđmenn eru efstir norđurlandanna en ţeir eru í fimmta sćti í sjálfu mótinu sem verđur ađ teljast frábćrt. Heimamenn, Ţjóđverjar, eru efstir, Rússar ađrir og Armenar ţriđju.
Íslenska kvennaliđiđ er í 69. sćti og er sem stendur neđst norđurlandanna. Norđmenn eru efstir í 20. sćti. Kínverjar eru efstir í sjálfri keppninni, Pólverjar ađrir og Rússar ţriđju.
Sveit Brasilíu:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | GM | Lima Darcy | 2488 | BRA | 2,0 | 3,0 | 2558 |
2 | GM | Sunye Neto Jaime | 2488 | BRA | 2,0 | 4,0 | 2248 |
3 | FM | El Debs Felipe De Cresce | 2447 | BRA | 3,0 | 3,0 | 2955 |
4 | IM | Braga Cicero Nogueira | 2415 | BRA | 1,0 | 3,0 | 2340 |
5 | IM | Diamant Andre | 2412 | BRA | 2,0 | 3,0 | 2534 |
Liđ Bangladesh:
![]() | |||||||
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | Rp | |
1 | WIM | Hamid Rani | 2132 | BAN | 0,0 | 2,0 | 0 |
2 | WFM | Shamima Akter Liza | 2094 | BAN | 2,0 | 4,0 | 1922 |
3 | Khan Nazrana | 1987 | BAN | 2,0 | 4,0 | 1909 | |
4 | WFM | Parveen Seyda Shabana | 2079 | BAN | 1,5 | 2,0 | 0 |
5 | WFM | Parveen Tanima | 2066 | BAN | 2,5 | 4,0 | 1864 |
Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum. Kvennaliđiđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Fćrsluflokkur Skák.is um Ól 2008
- Allar skákirnar
- Skákir íslenska liđsins í opnum flokki
- Skákir íslenska liđsins í kvennaflokki
- Myndir frá mótinu (Gunnar Finnlaugsson)
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íţróttir, ÓL 2008 | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 12
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 153
- Frá upphafi: 8778687
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hannes međ jafntefli viđ Kamsky (15. sterkasti ) og sigur á móti Bologan (33. sterkasti) - 2,5 vinningar í ţremur skákum á 1. borđi. Ţetta lofar góđu! Félagar hans á neđri borđunum verđa ađ koma sterkir inn og skila a.m.k 2/3 !
seljaskakari (IP-tala skráđ) 16.11.2008 kl. 23:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.