Leita í fréttum mbl.is

Ól í skák: Brasilía og Bangladesh í fimmtu umferð

Stefán KristjánssonÍslenska liðið í opnum flokki mætir sveit Brasilíu í fimmtu umferð Ólympíuskákmótsins, sem fram fer á morgun en það brasilíska er það 58. sterkasta og því heldur veikara en það íslenska.   Íslenska kvennaliðið mætir liði Bangladesh sem er það 61. sterkasta og því heldur sterkara en það íslenska.

Íslenska liðið í opnum flokki er í 41. sæti og eru í fimmta sæti með norðurlandanna.  Norðmenn eru efstir norðurlandanna en þeir eru í fimmta sæti í sjálfu mótinu sem verður að teljast frábært.  Heimamenn, Þjóðverjar, eru efstir, Rússar aðrir og Armenar þriðju.  

Íslenska kvennaliðið er í 69. sæti og er sem stendur neðst norðurlandanna.  Norðmenn eru efstir í 20. sæti. Kínverjar eru efstir í sjálfri keppninni, Pólverjar aðrir og Rússar þriðju.      

Sveit Brasilíu:

BRA  58. Brazil (BRA / RtgAvg:2460 / TB1: 5 / TB2: 31)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMLima Darcy2488BRA2,03,02558
2GMSunye Neto Jaime2488BRA2,04,02248
3FMEl Debs Felipe De Cresce2447BRA3,03,02955
4IMBraga Cicero Nogueira2415BRA1,03,02340
5IMDiamant Andre2412BRA2,03,02534


Lið Bangladesh:

BAN  61. Bangladesh (BAN / RtgAvg:2093 / TB1: 4 / TB2: 32)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WIMHamid Rani2132BAN0,02,00
2WFMShamima Akter Liza2094BAN2,04,01922
3 Khan Nazrana1987BAN2,04,01909
4WFMParveen Seyda Shabana2079BAN1,52,00
5WFMParveen Tanima2066BAN2,54,01864

 

Íslenska liðið í opnum flokki er hið 45. sterkasta samkvæmt meðalstigum af 154 sveitum.  Kvennaliðið er hið 65. sterkasta af 114 sveitum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hannes með jafntefli við Kamsky (15. sterkasti ) og sigur á móti Bologan (33. sterkasti) - 2,5 vinningar í þremur skákum á 1. borði. Þetta lofar góðu! Félagar hans á neðri borðunum verða að koma sterkir inn og skila a.m.k 2/3 !

seljaskakari (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 23:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 8778962

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband