Leita í fréttum mbl.is

Naumt tap gegn sterkri bandarískri sveit

HenrikÍslenska liđiđ í opnum flokki tapađi naumlega fyrir sterkri bandarískri sveit í fyrstu umferđ opin flokks Ólympíuskákmótsins sem hófst í Dresden í Ţýskalandi í dag.  Henrik Danielsen (2491) sigrađi Yuri Shulman (2616) og Hannes Hlífar Stefánsson (2570) gerđi jafntefli viđ hinn kunna stórmeistara Gata Kamsky (2729).  Héđinn Steingrímsson (2540) og Stefán Kristjánsson (2474) töpuđu.   Ágćtis byrjun ţrátt fyrir tap en bandaríska sveitin er tíunda sterkasta sveitin í Dresden og líkleg til afreka.  

Úrslit fyrstu umferđar:

 

45         Iceland (ISL)Rtg-10         United States of America (USA)Rtg1˝-2˝
GMStefansson Hannes 2575-GMKamsky Gata 2729˝-˝
GMSteingrimsson Hedinn 2540-GMOnischuk Alexander 26440-1
GMDanielsen Henrik 2492-GMShulman Yuri 26161-0
IMKristjansson Stefan 2474-GMAkobian Varuzhan 26060-1

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 171
  • Frá upphafi: 8778580

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband