Leita í fréttum mbl.is

Ólympíumótiđ í Dresden, 1. pistill

Núna er stutt í ađ fyrsta umferđin byrji og mćtir karlaliđiđ USA í fyrstu umferđ og kvennaliđiđ fćr Japan.  USA er tíunda stigahćsta liđiđ ţannig ađ dagurinn gćti orđiđ erfiđur fyrir karlaliđiđ, en kvennaliđiđ ćtti ađ eiga ţćgilegan dag fyrir höndum gegn Japan.

Ferđalagiđ var frekar erfitt, tvö flug og lest međ tilheyrandi biđum og hungri - hungri sem var svo mikiđ ađ Omar sá ekki annan kost í stöđunni en ađ fá sér barnamat frá syni sínum til ađ seđja sveltandi maga!  Ţegar viđ komum á hóteliđ gleymdist hungriđ samt fljótt ţví viđ sáum strax ađ viđ vorum komin á frábćrt hótel og hefđum ekki getađ veriđ heppnari hvađ ţađ varđar, ég meina súkkulađi á koddanum og flatskjár og alles er ekki eitthvađ sem ég átti von á ţannig ađ ég er sáttur. 

Í morgun var mér og Omar svo aftur kippt harkalega niđur á jörđina ţegar viđ fórum á Captains-meeting sem er einhver skrautlegasta samkoma sem ég hef fariđ á.  Fundurinn átti ađ taka 3 korter en tók 3 klst og eftir fundinn var ég engu nćr (vissi reyndar allt) en var búinn ađ heyra furđulegar spurningar einsog hvernig menn ćttu ađ ţvo óhreinu fötin og hvađa tímamörk yrđi notast viđ.  Ekki ađ ţetta međ tímamörkin hafi veriđ skrýtin spurning, en ţađ stóđ skýrum stöfum í bćkling sem var dreift í upphafi fundarins ţannig ađ rtfm áđur en ţú spyrđ svona spurninga nćst :)

En núna er örstutt í umferđ ţanngi ađ ţađ er kominn tími til ađ hitta liđiđ í lobbíinu.  Ég mun senda fleiri pistla/fréttir á nćstu dögum og vonandi međ myndum og safaríkum sögum.

kveđja, Sigurbjörn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8778537

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband