Leita í fréttum mbl.is

Davíđ og Hrafn efstir á Haustmóti TR

Hrafn LoftssonDavíđ Kjartansson (2312) og Hrafn Loftsson (2242) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning ađ lokinni áttundu umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur, sem fram fór í kvöld.  Torfi Leósson (2130), sem sigrađi Davíđ er ţriđji međ 5 vinninga og er í baráttu viđ Hrafn um titilinn skákmeistari TR 2008.  Bjarni Jens Kristinsson (1911) er efstur í b-flokki, Ólafur Gísli Jónsson (1885) í c-flokki, Hörđur Aron Hauksson (1725) og Barđi Einarsson (1750) í d-flokki og Páll Andrason (1532) í e-flokki.

Í lokaumferđ mótsins, sem fram fer á miđvikudagskvöld, mćtast m.a.: Hrafn - Jón Árni Halldórsson, Ţór Valtýsson - Davíđ og Torfi - Atli Freyr Kristjánsson.

Rétt er ađ benda á heimasíđu TR, Chess-Results og Skákhorniđ.  Á Chess-Results má m.a. nálgast öll úrslit, á heimasíđu TR má nálgast m.a. myndir frá mótinu og á Skákhorninu má finna skákir mótsins.


A-flokkur:

Úrslit 8. umferđar:

1 Fridjonsson Julius ˝ - ˝ Valtysson Thor 
2FMKjartansson David 0 - 1 Leosson Torfi 
3 Kristjansson Atli Freyr ˝ - ˝IMBjarnason Saevar 
4 Ragnarsson Johann ˝ - ˝ Loftsson Hrafn 
5 Halldorsson Jon Arni 0 - 1 Bjornsson Sverrir Orn 


Stađan:

Rk. NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1FMKjartansson David 2312Fjölnir5,523140,4
2 Loftsson Hrafn 2242TR5,5231812
3 Leosson Torfi 2130TR5229426,1
4 Bjornsson Sverrir Orn 2150Haukar4,5222212
5IMBjarnason Saevar 2219TV42180-4,3
6 Kristjansson Atli Freyr 2093Hellir4219917
7 Halldorsson Jon Arni 2160Fjölnir3,52134-4,8
8 Fridjonsson Julius 2234TR3,52136-16,4
9 Valtysson Thor 2115SA2,52032-13,1
10 Ragnarsson Johann 2159TG21987-26,9


Stađan í b-flokki:

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Kristinsson Bjarni Jens 1911Hellir6,5222365,8
2Rodriguez Fonseca Jorge 2042Haukar5,521135,6
3Brynjarsson Helgi 1920Hellir4,5202328,5
4Bergsson Stefan 2093SA4,52006-13,5
5Arnalds Stefan 1935Bolungarvík41963 
6Benediktsson Frimann 1966TR3,519370
7Gardarsson Hordur 1965TA3,519320
8Benediktsson Thorir 1912TR318872,3
9Haraldsson Sigurjon 2023TG2,518330
10Eliasson Kristjan Orn 1961TR2,51834-12,1



Stađan í c-flokki:

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Jonsson Olafur Gisli 1885KR6204613,1
2Petursson Matthias 1896TR5,5199211,1
3Magnusson Patrekur Maron 1886Hellir519470
4Sigurdsson Pall 1867TG519841,5
5Oskarsson Aron Ingi 1876TR3,51808-14,8
6Eiriksson Vikingur Fjalar 1859TR3,518633
7Finnsson Gunnar 1800SAust31783 
8Sigurdsson Jakob Saevar 1817Gođinn318210
9Hauksson Ottar Felix 1815TR2,51722 
10Jonsson Sigurdur H 1878SR21659-16,4


Stađan í d-flokki:

 

 

Rk.NameRtgClub/CityPts. Rprtg+/-
1Hauksson Hordur Aron 1725Fjölnir5,518540
2Einarsson Bardi 1750Gođinn5,51835 
3Jonsson Rafn 1730TR51783 
4Fridgeirsson Dagur Andri 1795Fjölnir4,517236
5Palsson Svanberg Mar 1751TG41680-7,2
6Finnbogadottir Tinna Kristin 1654UMSB3,5167414,8
7Gudmundsson Einar S 1682SR3,516516
8Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 1750TR3,516450
9Steingrimsson Gustaf 1555 31626 
10Helgadottir Sigridur Bjorg 1595Fjölnir21524-25,5


Stađan í e-flokki:


Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rp
1Andrason Pall 15320TR71698
2Sigurvaldason Hjalmar 00TR61598
3Sigurdarson Emil 00UMFL61578
4Sigurdsson Birkir Karl 01325TR51508
5Hauksdottir Hrund 01190Fjölnir51458
6Schioth Tjorvi 00Haukar51438
7Fridgeirsson Hilmar Freyr 00Fjölnir51493
8Kjartansson Dagur 14960Hellir4,51410
9Steingrimsson Sigurdur Thor 00 4,51440
10Einarsson Sveinn Gauti 01285TG41417
11Einarsson Benjamin Gisli 00 41371
12Palsson Kristjan Heidar 01285TR3,51301
13Lee Gudmundur Kristinn 14880Hellir3,51341
14Finnbogadottir Hulda Run 00UMSB3,51291
15Johannesson Petur 01065TR3,51264
16Hafdisarson Ingi Thor 00UMSB3,51367
17Thorsson Patrekur 00Fjölnir31178
18Jonsson Sindri S 00 31282
19Steingrimsson Brynjar 00Hellir31290
20Kristbergsson Bjorgvin 00TR2,51140
21Truong Figgi 00 10
22Palsdottir Soley Lind 00TG1694


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8779079

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband