Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur sigrađi í lokaumferđinni

Guđmundur KjartanssonGuđmundur Kjartansson (2284) vann sína ţriđju skák í röđ í elleftu og síđustu umferđ AM-flokks First Saturdays-mótsins, sem fram fór í dag. Guđmundur fékk 8 vinninga og var ađeins hálfum vinningi frá áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.  Jón Viktor Gunnarsson (2430), Dagur Arngrímsson (2392) og Bragi Ţorfinnsson (2383), sem tefldu í SM-flokki, gerđu allir jafntefli.  

Guđmundur endađi í öđru sćti í AM-flokki.  Árangur hans samsvarađi 2441 skákstigum og hćkkar hann um 33 skákstig fyrir frammistöđu sína.  Ungverjinn Jonos Konnyo (2316) varđ langefstur međ 10 vinninga. 

Jón Viktor fékk 6 vinninga i SM-flokki og var sjötti en frammistađa hans samsvarađi 2464 skákstigum, Dagur fékk 4 vinninga og varđ tíundi og Bragi 3˝ vinning og varđ ellefti. 

Jón Viktor hćkkar um 5 stig en frammistađa hans samsvarađi 2464 skákstigum, Dagur lćkkar um 9 stig en Bragi um 13 stig.  Frammistađa Dags samsvarađi 2330 skákstigum en Braga 2299 skákstigum.  Ungverski stórmeistarinn Zoltan Varga (2494) varđ efstur međ 8 vinninga.

First Saturday

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 159
  • Frá upphafi: 8776759

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband