12.11.2008 | 16:48
Skákuppbođ í Braunchweig í Ţýskalandi

Í lok ţessa mánađar nánar til tekiđ ţann 27. og 29. verđur stórt uppbođ hjáfyrirtćkinu A. Klittich-Pfankuch. Ţar fara á tólfta hundrađ skákmunir undir hamarinn. Ţeir sem áhuga hafa á ađ kynna sér ţessa muni má benda á heimasíđu fyrirtćkisins sem er antiquariat@klittich-pfankuch.de
KWA samtökin (heimasíđa kwabc.org) voru međ fund í Braunchweig í síđustu viku. Ţar gafst okkur tćkifćri ađ skođa ţá muni sem verđa á uppbođinu.
Međfylgjandi myndir voru teknar viđ ţađ tćkifćri. Feđgarnir Karl og Roger Klittich sáu vel um okkur. Á hinni myndinni eru félagar mínir í KWA ađ skođa bćkur sem fara á uppbođiđ. Frá hćgri; Calle Erlandsson Lundi Svíţjóđ, Danirnir Claes Löfgren og Per Skjoldager. Síđan kemur Hollendingurinn Bob van de Velde og loks Englendingurinn Tony Gillam.
Bandaríkjamađurinn John Donaldsson sem býr í San Francisco hélt fyrirlestur hjá okkur. Einnig tefldi hann samráđaskák gegn okkur fundarmönnum (3 Danir voru í liđinu). Hann hafđi hvítt og náđi frumkvćđi snemma eftir nokkra "Larsen leiki" í byrjuninni sem ég neyddist til ađ samţykkja ?! Okkur tókst ađ ná jafntefli međ ţráskák.
Eftir u.ţ.b. 10 leiki var Donaldsson beđinn um ađ giska á styrkleika sterkustu manna KWA liđsins. Etv 1850 stig var svariđ. Ţegar honum var sagt ađ ţađ vćri nokkuđ langt frá lagi spurđi hann hvort ţađ hćrra eđa lćgra!
Nćsti ađalfundur verđur í San Francisco haustiđ 2009.
Seinna í dag verđur opnunarhátíđ Ólympíuskákmótsins. Calle Erlandsson og undirritađur munu senda myndir til birtingar á Skák.is
Gunnar Finnlaugsson
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8779079
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.