11.11.2008 | 15:42
Góđ ţátttaka á Vetrarmóti Vinjar - Skáksambandinu fćrđ gjöf
Fjórtán manns mćttu á Vetrarmót Skákfélags Vinjar og Hróksins í gćr, mánudag. Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.
Fyrir mótiđ fćrđi Björn Sölvi Sigurjónsson Skáksambandi Íslands gjöf, sem Björn Ţorfinnsson, forseti, tók viđ. Var ţađ litgreint skákborđ sem Björn Sölvi hefur unniđ ađ undanfarin ár, stúdíur hans um reiti borđsins og tóna en eins og alkunna er sjá sumir og heyra í litum eđa tónum, og vinna samkvćmt ţví.
Björn Sölvi hefur fengiđ löglegt einkaleyfi á borđi ţessu og í bréfi sem fylgdi gjöfinni eru nákvćmar útskýringar á útfrá hvađa hugmyndum unniđ var ađ greiningunni.
Björn Sölvi var einn af betri skákmönnum landsins á árum áđur. Eftir ađ hafa lítiđ látiđ fyrir sér fara lengi gekk hann til liđs viđ Skákfélag Vinjar og tók ţátt í Íslandsmótinu í október međ glćstum árangri. Hefur litlu gleymt og var efstur á Vetrarmótinu ásamt meisturunum Birni Ţorfinnssyni og Róberti Harđarsyni sem var skákstjóri.Voru ţessir ţrír í nokkrum sérflokki međ fimm vinninga, ţó forsetinn mćtti teljast góđur ađ hala inn heilum vinningi gegn Hauki Halldórssyni. Emil Ólafsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson voru međ ţrjá og hálfan en Haukur Halldórsson, Jón Birgir Einarsson, Árni Pétursson, Ingvar Sigurđsson og Arnar Valgeirsson náđu ţremur. Ađrir komu í humátt ţar á eftir.
Eftir fjórđu umferđ var kaffi og skúffukaka, auk annars gotterís í bođi fyrir lokaátökin. Allir ţátttakendur fengu bókavinninga.
Skákfélag Vinjar og Hrókurinn munu standa fyrir jólamóti ađ Litla Hrauni, jólamóti milli geđdeilda ađ Kleppsspítala og ađ sjálfsögđu í Vin. En ţó ekki fyrr en í desember! Nánar um ţađ síđar.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 15:43 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 87
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir skemmtilegt mót. Sjáumst á jólamótinu !!!
Međ kveđju
Emil Ólafsson Skáktryllir
Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 20:51
Komst ekki. Er alltaf í námskeiđi á ţessum tíma í vetur. Verđ vonandi međ í jólamótunum. kv
Gunnar Freyr Rúnarsson, 12.11.2008 kl. 07:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.