Leita í fréttum mbl.is

Góđ ţátttaka á Vetrarmóti Vinjar - Skáksambandinu fćrđ gjöf

frá vetrarmótinuFjórtán manns mćttu á Vetrarmót Skákfélags Vinjar og Hróksins í gćr, mánudag. Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.

Fyrir mótiđ fćrđi Björn Sölvi Sigurjónsson Skáksambandi Íslands gjöf, sem Björn Ţorfinnsson, forseti, tók viđ. Var ţađ litgreint skákborđ sem Björn Sölvi hefur unniđ ađ undanfarin ár, stúdíur hans um reiti borđsins og tóna en eins og alkunna er sjá sumir og heyra í litum eđa tónum, og vinna samkvćmt ţví.Björn Sölvi og Björn Ţorfinns međ borđiđ góđa

Björn Sölvi hefur fengiđ löglegt einkaleyfi á borđi ţessu og í bréfi sem fylgdi gjöfinni eru nákvćmar útskýringar á útfrá hvađa hugmyndum unniđ var ađ greiningunni.

Björn Sölvi var einn af betri skákmönnum landsins á árum áđur. Eftir ađ hafa lítiđ látiđ fyrir sér fara lengi gekk hann til liđs viđ Skákfélag Vinjar og tók ţátt í Íslandsmótinu í október međ glćstum árangri. Hefur litlu gleymt og var efstur á Vetrarmótinu ásamt meisturunum Birni Ţorfinnssyni og Róberti Harđarsyni sem var skákstjóri.

björn ţorfinns á vetrarmótinuVoru ţessir ţrír í nokkrum sérflokki međ fimm vinninga, ţó forsetinn mćtti teljast góđur ađ hala inn heilum vinningi gegn Hauki Halldórssyni. Emil Ólafsson og Guđmundur Valdimar Guđmundsson voru međ ţrjá og hálfan en Haukur Halldórsson, Jón Birgir Einarsson, Árni Pétursson, Ingvar Sigurđsson og Arnar Valgeirsson náđu ţremur. Ađrir komu í humátt ţar á eftir.

Eftir fjórđu umferđ var kaffi og skúffukaka, auk annars gotterís í bođi fyrir lokaátökin. Allir ţátttakendur fengu bókavinninga.

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn munu standa fyrir jólamóti ađ Litla Hrauni, jólamóti milli geđdeilda ađ Kleppsspítala og ađ sjálfsögđu í Vin. En ţó ekki fyrr en í desember! Nánar um ţađ síđar.

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir skemmtilegt mót. Sjáumst á jólamótinu !!!

Međ kveđju

Emil Ólafsson Skáktryllir

Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 20:51

2 Smámynd: Gunnar Freyr Rúnarsson

Komst ekki.  Er alltaf í námskeiđi á ţessum tíma í vetur.  Verđ vonandi međ í jólamótunum.  kv

Gunnar Freyr Rúnarsson, 12.11.2008 kl. 07:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband