Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar og Hellismenn töpuđu í fimmtu umferđ

Jón Viktor og Bragi ŢorfinnssonSveitir Taflfélags Bolungarvíkur og Taflfélagsins Hellis töpuđu báđar í fimmtu umferđ EM taflfélaga sem fram fór í Kallithea í Grikklandi í dag.  Bolvíkingar töpuđu 1-5 fyrir makedónskri ofursveit.  Bragi Ţorfinnsson (2383) gerđi jafntefli viđ hinn sterka svissneska stórmeistarann Vadim Midol (2681) og Halldór Grétar Einarsson (2264) gerđi einnig jafntefli viđ stórmeistara.   Hellismenn töpuđu 2-4 fyrir sterkri litháískri sveit.  Róbert Harđarson (2363) vann á fyrsta borđi en Hjörvar Steinn Grétarsson (2284) og Omar Salama (2258) gerđu jafntefli.

Omar Salama hefur sent Skák.is fjölda mynda og má skođa ţćr í myndaalbúmi mótsins.

Úrslit 5. umferđar:

Bo.42ISL  Bolungarvik Chess ClubRtg-11MKD  AlkaloidRtg1 : 5
10.1IMGunnarsson Jon Viktor2430-GMMamedyarov Shakhriyar27310 - 1
10.2IMThorfinnsson Bragi2383-GMMilov Vadim2681˝ - ˝
10.3FMArngrimsson Dagur2392-GMInarkiev Ernesto26690 - 1
10.4 Gislason Gudmundur2328-GMKozul Zdenko25930 - 1
10.5FMEinarsson Halldor2264-GMStanojoski Zvonko2502˝ - ˝
10.6 Arnalds Stefan0-GMJacimovic Dragoljub24200 - 1

 

Bo.47ISL  Hellir ChessclubRtg-34LTU  Panevezys Chess ClubRtg2 : 4
22.1FMLagerman Robert2363- Pileckis Emilis24721 - 0
22.2FMJohannesson Ingvar Thor2355- Beinoras Mindaugas24340 - 1
22.3FMBjornsson Sigurbjorn2323-IMStarostits Ilmars24800 - 1
22.4 Gretarsson Hjorvar Steinn2284- Zickus Simonas2315˝ - ˝
22.5 Salama Omar2258- Bucinskas Valdas2325˝ - ˝
22.6 Edvardsson Kristjan2245-IMZapolskis Antanas23460 - 1


Bolvíkingar eru í 36. sćti međ 5 stig og 11,5 vinning en Hellismenn eru í 53. sćti međ 3 stig og 10 vinninga.   

Í sjöttu umferđ tefla Bolvíkingar viđ sterka svissneska sveit en Hellismenn mćta hollenskri sveit sem er áţekk ađ styrkleika.   

 

Andstćđingarnir í sjöttu umferđ:

SUI  28. Schachfreunde Reichenstein (35 / 6)
Bo. NameRtgFEDPts.Rp
1IMRiff Jean-Noel2512FRA0.02358
2IMVolke Karsten2454GER0.02208
3 Heimann Andreas2428GER0.02575
4IMKuehn Peter Dr2446GER0.02246
5IMWeindl Alfred2354GER0.02118
6IMMaier Christian2328GER0.02471
7 Flueckiger Juergen2037SUI0.00

 

NED  46. HMC Calder (21 / 3)
Bo. NameRtgFEDPts.Rp
1IMDe Jong Jan-Willem2479NED0.02351
2FMAbeln Michiel2329NED0.02231
3FMBroekmeulen Jasper2325NED0.02392
4WGMMuhren Bianca2278NED0.02012
5 Muhren Willem2222NED0.01916
6CMHuizer Mark2195NED0.01886
7 Olthof Rene2206NED0.00

 

Alls taka 64 sveitir ţátt.  Bolvíkingar hafa á ađ skipa ţeirri 42. sterkustu en Hellismenn ţá 47. sterkustu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 8778530

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband