Leita í fréttum mbl.is

Hjörleifur og Jóhann Óli efstir á Haustmóti SA

Jóhann Óli EiðssonÞriðja umferð á Haustmóti Skákfélags Akureyrar lauk í gærkveldi og eru þeir Jóhann Óli Eiðsson og Hjörleifur Halldórsson efstir með full hús.

 

 

 

 

 

Úrslit þriðju umferðar: 
  • Tómas Veigar Sigurðarson (1855)   -  Mikael Jóhann Karlsson (1470)  1-0
  • Ulker Gasanova  (1415)                  -  Hjörtur Snær Jónsson  (0)          1-0
  • Hjörleifur Halldórsson (1850)          - Haukur Jónsson (1525)               1-0
  • Hersteinn Heiðarsson (0)                 - Jóhann Óli Eiðsson (1585)           0-1
  • Sigurður Arnarson (1920)                - Sveinn Arnarson (1775)              1-0

 

Frestuð skák úr 2. umferð.

  • Jóhann Óli Eiðsson              - Ulker Gasanova                1-0

 

Staðan:

  • 1.-2. Hjörleifur Halldórsson
  •         Jóhann Óli Eiðsson           3 v.
  • 3.-4. Sigurður Arnarson
  •         Tómas Veigar Sigurðarson 2 v.
  • 5.-6. Mikael Jóhann Karlsson
  •         Ulker Gasanova                1,5 v.
  • 7.     Sveinn Arnarson               1 v. + fr.
  • 8.    Hersteinn Heiðarsson         0    + fr.
  • 9.-10. Hjörtur Snær Jónsson
  •           Haukur Jónsson              0

Fjórða umferð verður tefld í kvöld og hefst kl. 19.30. Þá tefla saman:

  • Jóhann Óli Eiðsson - Tómas Veigar Sigurðarson
  • Ulker Gasanova      -  Hersteinn Heiðarsson
  • Mikael Jóhann Karlsson - Sigurður Arnarson
  • Sveinn Arnarson     -  Hjörleifur Halldórsson
  • Hjörtur Snær Jónsson - Haukur Jónsson
Heimasíða SA

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778999

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband