Leita í fréttum mbl.is

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák!

 

Hannes og Henrik

 

Hannes Hlífar Stefánsson er Íslandsmeistari í skák í tíunda sinn!  Í kvöld sigraði hann Guðmund Kjartansson í tíundu og næstsíðustu umferð Íslandsmótsins í skák.  Á sama tíma sigraði Róbert Harðarson svo Henrik Danielsen og þar með munar 2 vinningum á þeim og Hannes því þegar tryggt sér titilinn þrátt fyrir einni umferð sé ólokið.

Hannes hefur sigrað 10 sinnum á síðustu 11 árum.  Það var aðeins árið 2000 sem Hannes vann ekki en þá tók hann ekki þátt!   Hannes hefur enn á ný sýnt fram á að hann er langbesti íslenski skákmaður landsins um þessar mundir.   

Ellefta og síðasta umferð fer fram á morgun laugardag og hefst kl. 14. 

Úrslit tíundu umferðar:

NameRtgRes.NameRtg
Jon Viktor Gunnarsson2437½  -  ½Bragi Thorfinnsson2387
Throstur Thorhallsson24491  -  0Bjorn Thorfinnsson2422
Robert Lagerman23541  -  0Henrik Danielsen2526
Thorvardur Olafsson2177½  -  ½Jon Arni Halldorsson2165
Magnus Orn Ulfarsson24031  -  0Stefan Kristjansson2477
Hannes Stefansson25661  -  0Gudmundur Kjartansson2328


Staðan:

 

Rank NameRtgClubPtsSB.
1GMHannes Stefansson2566TR37,50
2GMHenrik Danielsen2526Haukar32,75
3IMStefan Kristjansson2477TR624,00
4GMThrostur Thorhallsson2449TR624,00
5FMMagnus Orn Ulfarsson2403Hellir523,25
6IMBragi Thorfinnsson2387Bol523,00
7IMJon Viktor Gunnarsson2437Bol520,00
8FMGudmundur Kjartansson2328TR23,00
9FMRobert Lagerman2354Hellir22,00
10FMBjorn Thorfinnsson2422Hellir19,75
11 Thorvardur Olafsson2177Haukar10,00
12 Jon Arni Halldorsson2165Fjölnir28,25

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 140
  • Frá upphafi: 8779000

Annað

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband