Leita í fréttum mbl.is

Frábćr frammistađa Wang Yue í Amsterdam

Björn-WangKínverski stórmeistarinn Wang Yue (2704) náđi frábćrum árangri á NH-mótinu, sem lauk í dag í Amsterdam í Hollandi.  Ţar tefldu ungir skákmenn viđ reyndari skákmenn og höfđu mikla yfirburđi, fengu 33,5  vinning gegn 16,5.  Ţar af fékk Wang Yue 8,5 vinning í 10 skákum en árangur hans samsvarar meira en 2900 skákstigum. Wang hefur ekki tapađ kappskák síđan Björn Ţorfinnsson vann hann í fyrstu umferđ Reykjavíkurskákmótsins.

Af "gömlu" mönnunum stóđu Agdestein (2583) og Evgeny Bareev (2655) sig best en ţeir fengu 4 vinninga.   

Reyndir skákmenn:

Agdestein 4
Bareev 4
Ljubojevic 3˝
Kortchnoi 2˝
Jussupow 2˝

Upprennandi stjörnur:

Wang Yue 8˝
Cheparinov 7˝
Caruana 6˝
l’Ami 6
Stellwagen 5

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778660

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband