Leita í fréttum mbl.is

Óttar Felix endurkjörinn formađur TR

Óttar Felix Hauksson var endurkjörinn formađur Taflfélags Reykjavíkur á ađalfundi sem haldinn var í húsakynnum félagsins í gćrkvöldi.

Nýja stjórn skipa, auk formanns, Sigurlaug R. Friđjónsdóttir, Júlíus L. Friđjónsson, Ólafur S. Ásgrímsson, Kristján Örn Elíasson, Magnús Kristinsson og Ţórir Benediktsson. Í varastjórn eru Torfi Leósson, Björn Jónsson,  Dađi Ómarsson og Elín Guđjónsdóttir.

Hugur er í nýrri stjórn ađ hefjast handa af krafti viđ verkefni komandi vetrar, en  fyrstu verkefni hinnar nýju stjórnar hefjast  strax á nćstu dögum.  Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í ţriđja sinni í Minjasafni Reykjavíkur  sunnudaginn 17.ágúst  og mánudaginn  18. ágúst fer fram í Ráđhúsi Reykjavíkur hiđ árlega Borgarskákmót sem Taflfélag Reykjavíkur sér um í samvinnu viđ Taflfélagiđ Helli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778768

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband