Leita í fréttum mbl.is

Borgarskákmótið fer fram 18. ágúst.

Borgarskákmótið fer fram mánudaginn 18. ágúst, og hefst það kl. 16:00.  Mótið fer fram venju samkvæmt í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagið Hellir, að mótinu, sem og síðustu ár.  Gera má ráð fyrir að margir af sterkustu skákmönnum þjóðarinnar taka þátt í því.   Skákmenn eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Mótið er öllum opið og er þátttaka ókeypis en skráning fer fram á www.hellir.com. Upplýsingar um skráða keppendur má nálgast á www.hellir.blog.is.

Einnig er hægt að skrá sig í  í síma 866 0116.   Tefldar verða 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma.     Þetta er í 23. sinn sem mótið fer fram og er þetta iðulega eitt best sótta skákmót hvers árs.  Í fyrra sigraði  Stefán Kristjánsson, sem þá tefldi fyrir RARIK.  Athyglisvert er að allir þeir sem hafa sigrað á mótinu frá upphaf eru nú ýmist stórmeistarar eða alþjóðlegir meistarar. 

Verðlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3.   5.000 kr. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8779007

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband