8.8.2008 | 19:39
Fjögur skákmót á tveimur dögum á Grćnland
Ţeir sem lentu í efsta sćti á mótinu í Tasiilaq voru Dines Ingnatiussen í 1. sćti, Jens Mathćussen í 2. sćti og í 3.-4. sćti urđu Simujoog Taunajik og Jukom Brandt. Brosbolir styrktu mótiđ.
Sigurvegari á Kuummiut-mótinu var Sakćus Kalia, annar varđ Barajare Uitsatikitseq og ţriđja varđ Anna Manikutdlak. Landsbankinn styrkti ţađ mót.
Hörđ keppni var á mótinu í Kulusuk. Eftir mótiđ voru jöfn í efsta sćti Mikael Kunak og Antia Poulsen eftir ađ hafa unniđ alla andstćđinga sína en gert jafntefli hvort gegn öđru. Tefla varđ úrslitaskák milli ţeirra og hafđi Mikael ţá betur. Olga Mikaelsen varđ i ţriđja sćti. Kaupţing styrkti ţetta mót.
7. ágúst í blíđskaparveđri héldu Kátir biskupar og Hróksmenn í Kulusuk til Tasiilaq í báti Sigurđar Péturssonar ísmanns, Ţyt. Ţađ kvöld héldu Hrókurinn og skákfélagiđ í Tasiilaq, Lřberen (biskupinn), skákmót fyrir alla aldurshópa. Á mótinu varđ Einar K. Einarsson efstur og í öđru sćti var Gunnar Freyr Rúnarsson. Ţeir unnu allar sínar skákir og gerđu jafntefli innbyrđis en Einar var hćrri á stigum. Efstur Grćnlendinga á mótinu og í 3. til 4. sćti var Ulrik Utuaq međ sex vinninga af sjö. Ulla Kuitse varđ efst kvenna. Vinningar voru frá Smekkleysu, Henson og Sandholtsbakaríi.
Á mótinu var Harald Bianco gerđur ađ ţrettánda heiđursfélaga Hróksins. Harald er bćjarráđsmađur í Tasiilaq og hefur veriđ helsta stođ og stytta Hróksmanna í skáklandnámi ţeirra í Tasiilaq. Međal fyrri heiđursmanna Hróksins má nefna rokkdrottninguna Patti Smith.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslendingar erlendis, Íţróttir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 16
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 141
- Frá upphafi: 8778720
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.