Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákkeppni taflfélaga: Pörun 1. og 2. umferđar

Búiđ er ađ draga saman í fyrstu og umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga sem nú er ađ fara fram í fjórtánda sinn.  13 liđ taka ţátt sem er metjöfnun.

Íslands- og hrađskákmeistarar Taflfélags Reykjavíkur, Taflfélagiđ Hellir og Skákfélag Akureyrar komast beint áfram í ađra umferđ sem ţau liđ sem komust lengt í keppninni í fyrra.  Víkingaklúbburinn tekur nú ţátt í fyrsta sinn.  

Ólafur S. Ásgrímsson, yfirdómari keppninnar, hafđi umsjón međ drćttinum:

1. umferđ (13 liđa úrslit):

  • Skákfélag Selfoss og nágrennis - Skákdeild Fjölnis
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákdeild Hauka
  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Akraness
  • Taflfélag Bolungarvíkur - Kátir biskupar
  • Skákdeild KR - Víkingaklúbburinn

Fyrstu umferđ á ađ vera lokiđ 20. ágúst.  

2. umferđ (8 liđa úrslit):

  • Selfoss/Fjölnir - Taflfélag Reykjavíkur
  • Garđabćr/Akranes - Akureyri
  • KR/Víkingar - Bolungarvík/Kátir
  • Taflfélagiđ Hellir - Haukar/Vestmanneyjar

Annarri umferđ á ađ vera lokiđ 31. ágúst.  

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 8778728

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband