Leita í fréttum mbl.is

Mót til heiđurs Lilju á morgun í Vin

Lilja_og_Hrafn.jpgFyrir utan félaga í Skákfélagi Vinjar hafa nokkrir sterkir skákmenn og - konur bođađ komu sína í Vin, Hverfisgötu 47, í dag, mánudag 9. júní kl. 13:00 á mót til heiđurs Guđfríđi Lilju Grétarsdóttur sem nýlega hefur látiđ af störfum sem forseti Skáksambands Íslands. 

Má ţar nefna: Omar Salama, Lenku  Ptácníková, Jöhönnu Björgu Jóhannsdóttur, Pétur Atla Lárusson og svo mćtir Íslandsmeistaraliđ Rimaskóla í rífandi formi. Nýkjörinn forseti Skáksambandsins, Björn Ţorfinnsson og mótframbjóđandinn Óttar Felix Hauksson mćta einnig en vinningar eru einmitt bćkur um - eđa eftir - Guđfríđi, Lilju, Björn, Óttar og Felix, sem ţeir heiđursfeđgar Bragi Kristjónsson og Ari Gísli Bragason hafa tekiđ til. Munu ţeir sjá um verđlaunaafhendingu og fá allir ţátttakendur glađning.

Veglegir happadrćttisvinningar verđa einnig, m.a. skákborđ áritađ af sjálfum Garry Kasparov, ţar sem eđalskákkallar fylgja međ.  

Tefldar verđa fimm umferđir eftir Monradkerfi og er umhugsunartími 7 mínútur.

Skákstjórar eru ţeir Robert Lagerman og Hrannar Jónsson. 

Allir eru velkomnir til leiks en ţátttaka kostar ekkert (og er kaffihlađborđ  a la Vin, sem aldrei hefur brugđist, innifaliđ)!  

Vin er athvarf Rauđa kross Íslands fyrir fólk međ geđraskanir og er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Hrókurinn hefur stađiđ fyrir ćfingum á mánudögum í u.ţ.b. fimm ár og Skákfélag Vinjar er ađili ađ Skáksambandi Íslands. Síminn i Vin er 561-2612


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 8778791

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband