Leita í fréttum mbl.is

Blindur grćnlenskur skákmađur međ í Djúpuvík - síđustu forvöđ ađ skrá sig

Sextán ára gamall grćnlenskur piltur, Paulus Napatoq, sem veriđ hefur blindur fá fćđingu verđur međal keppenda á Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík 20. og 21. júní.

Paulus kemur alla leiđ frá ţorpinu Ittoqqortoormiit, en engin byggđ er norđar á austurströnd Grćnlands. Ţangađ hafa liđsmenn Hróksins fariđ síđustu 2 árin, og ţađ var í fyrra sem Paulus lćrđi mannganginn á undraskömmum tíma. Viđ ţađ tćkifćri var Paulus gerđur ađ heiđursfélaga í Hróknum.

Ţegar Hróksmenn voru aftur á ferđ í Ittoqqortoormiit um páskana sigrađi Paulus á skákmóti, ţar sem keppendur voru 70, og sýndi ađ hann er engum líkur.

Hann fer líka létt međ ađ aka hundasleđa og fer allra sinna ferđa í ţessu litla ţorpi, ţar sem 700 kílómetrar eru í nćstu byggđ.

Smelliđ hér til ađ lesa meira um ferđir Hróksins í nyrstu byggđum Grćnlands.

Mikill áhugi hefur veriđ á mótinuAllt gistirými í Hótel Djúpavík er nú bókađ, sömuleiđis allt svefnpokapláss í Finnbogastađaskóla, en nóg pláss er á tjaldstćđum. Örfá önnur gistirými eru eftir í hreppnum.

Keppendur ćttu ađ skrá sig sem allra fyrst, ţví búast má viđ ađ loka ţurfi skráningu á nćstu dögum!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.8.): 52
  • Sl. sólarhring: 66
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 8779775

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband