Leita í fréttum mbl.is

Helgi Ólafsson teflir í Djúpuvík

Helgi_Ol.jpg Ţađ er ljóst ađ hart verđur barist í Djúpuvík eftir 2 vikur.

Hinn margfaldi Íslandsmeistari Helgi Ólafsson mćtir til leiks á Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík. Ţetta eru frábćrar fréttir, enda er Helgi einhver skemmtilegasti og sókndjarfasti skákmađur sem Íslendingar hafa eignast.

Helgi (f. 1956) varđ ţriđji stórmeistari Íslendinga, á eftir Friđrik Ólafssyni og Guđmundi Sigurjónssyni. Hann hefur margoft teflt fyrir Íslands hönd međ miklum sóma. Ţá er hann skólastjóri Skákskóla Íslands og hefur unniđ mikiđ starf međ ungum skákmönnum.

Skákmenn og gestir ćttu ađ skrá sig tafarlaust, ţví allt gistirými í Árneshreppi er ađ fyllast.

Allar upplýsingar um mótiđ: Smelltu hér!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband