Leita í fréttum mbl.is

Gissur og Pálmi og Bragi sigruđu á Mjóddarmóti Hellis

Bragi HalldórssonBragi Halldórsson, sem tefldi fyrir Gissur og Pálma og Arnar E. Gunnarsson, sem tefldi fyrir Glitni urđu efstir og jafnir á Mjóddarmóti Hellis, sem fram fór í dag rétt eins og í fyrra.  Ţá sigrađi Arnar eftir stigaútreikning en nú snérist ţetta viđ ţví nú hafđi Bragi betur eftir tvöfaldan stigaútreikning. 

Mótiđ var sterkt.  Til ađ byrja međ var ţađ Bjarni Sćmundsson sem stal senunni en hafđi fullt hús eftir fyrstu umferđirnar og hafđi m.a. lagt Guđmund Kjartansson ađ velli.   Arnar og Bragi voru hins vegar seigir ađ vanda.  

Lokastađan:

 

Nr.FyrirtćkiSkákmađurV.StigStig2
1Gissur og PálmiBragi Halldórsson623,526,5
2GlitnirArnar E. Gunnarsson623,525,5
3GámaţjónustanOmar Salama5  
4ReykjavíkurborgRóbert Harđarson5  
5KaupţingHjörvar Steinn Grétarsson5  
6Kaffi ParísBjörn Ţorfinnsson  
7ÍTRBjarni Sćmundsson4  
8Landsbanki ÍslandsGunnar Björnsson4  
9VISA ÍslandSćbjörn Guđfinnsson4  
10 Vigfús Ó. Vigfússon4  
11BakarameistarinnSigurđur G. Daníelsson4  
12 Magnús Matthíasson4  
13Gullsmiđurinn í MjóddGuđmundur Kjartansson  
14Fröken JúlíaDavíđ Ingi Ragnarsson3  
15Happdrćtti HáskólansKristján Örn Elíasson3  
16Opin kerfiBirkir Karl Sigurđsson3  
17SorpaFinnur Kr. Finnsson3  
18SPRONBjörgvin Kristbergsson3  
19Hitaveita SuđurnesjaPáll Sigurđsson2  
20SjálfstćđisflokkurinnSćţór Atli Harđarson2  
21OLÍSJón Halldór Sigbjörnsson2  
22Verkfrćđistofa Sigurđar ThoroddsenSóley Lind Pálsdóttir2  
23Suzuki bílarFranco Soto1  
24 Róbert Óđinn Kristjánsson1  

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Vigfús Ó. Vigfússon.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8779089

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband