Leita í fréttum mbl.is

Hraðkvöld hjá Helli

Hraðkvöld hjá Helli verður haldið mánudaginn 2. júní í Hellisheimilinu í Mjódd og hefst kl. 20.  Eins og venjulega eru tefldar 7 umferðir með 7 mínútna umhugsunartíma þannig að mótið tekur tiltölulegan stuttan tíma!  Ljúffeng verðlaun í boði!   Sigurvegarinn fær pizzu fyrir tvo frá Dominos auk þess sem einn heppinn útdreginn keppandinn fær sömu verðlaun. 

Þátttökugjald er kr. 300 fyrir félagsmenn en kr. 500 fyrir aðra.

Þátttökugjald er kr. 200 fyrir 15 ára og yngri félagsmenn en kr. 300 fyrir aðra.

Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a.  

Allir velkomnir!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8779015

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband