15.5.2008 | 19:51
Sigur vannst á Dönum
Skáksveit KR fór mikla sigurför til Danmerkur um síđustu helgi ţar sem keppt var undir nafninu "KR Skak Artilleriet", Dönum til hrellingar, enda fór svo ađ sigur vannst á bćđi Jótum og Köbenhavn United.
Laugardaginn 10. maí var keppt viđ sameinađ liđ Jóta í Herning á 22 borđum. Í fyrri umferđ vann "Stórskotaliđ KR" međ 14 v.gegn 8 og í síđari umferđ međ 13 v. gegn 9 eđa alls báđar viđureignirnar međ 27 v. -17 v. Tefldar voru atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma.
Ţriđjudaginn 13. maí var síđan att kappi viđ styrkt liđ Öbro Skakforening í Kaupmannahöfn á 21 borđi , en skákklúbburinn hafđi fengiđ ýmsa ađra til liđs viđ sig. Sú keppni var mun jafnari og endađi međ jafntefli eđa 10˝ gegn 10˝ í báđum uMyndirmferđum eđa alls .21 v. gegn -21. Ţví var efnt til bráđbana og tefld 7 mín. hrađskák til úrslita ein umferđ, sem KR vann 12˝ -8˝.. Heildarúrslit urđu ţví 33˝ v. gegn 29˝ v. KR í hag.
Sveit KR skipuđu eftirtaldir skákmenn í borđaröđ: Gunnar Kr. Gunnarsson; Gunnar Finnlaugsson; Harway G. Tousigant; Jón Friđjónsson; Árni Einarsson; Hilmar Viggósson; Dr. Ingimar Jónsson; Guđmundur G. Ţórarinsson; Dađi Guđmundsson; Kristjón Stefánsson, form; Össur Kristinsson; Stefán Ţormar Guđmundsson; Guđfinnur R. Kjartansson; Sigurđur E. Kristjánsson; Gísli Gunnlaugsson; Páll G. Jónsson; Kristinn Bjarnason; Grímur Ársćlsson; Björn Víkingur Ţórđarson; Jón Steinn Elíasson; Einar S. Einarsson, fararstjóri; Árni Ţór Árnason.
Var ţessi keppnisför og selskapsreisa klúbbfélaganna og eiginkvenna ţeirra afar vel lukkuđ í alla stađi og móttökur höfđinglegar ađ Dana hálfu. Ţetta er ţriđja för klúbbsins af ţessu tagi og stefnt er ađ ţví ađ ađ herja á fleiri lönd í fyllingu tímans.
Ávallt hafa sigrar unnist.
Myndir má finna í myndaalbúmi
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 20:04 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 0
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.