Leita í fréttum mbl.is

Sigur vannst á Dönum

STÓRSKOTALIĐ KR Skáksveit KR fór mikla sigurför til Danmerkur um síđustu helgi ţar sem keppt var undir nafninu "KR Skak Artilleriet", Dönum til hrellingar, enda fór svo ađ sigur vannst á bćđi Jótum og Köbenhavn United. 

Laugardaginn 10. maí var keppt  viđ sameinađ liđ Jóta í Herning á 22 borđum.   Í fyrri umferđ vann "Stórskotaliđ KR" međ 14 v.gegn 8 og í síđari umferđ međ 13 v. gegn 9 eđa alls báđar viđureignirnar međ 27 v. -17 v.         Tefldar voru atskákir međ 25 mín. umhugsunartíma.

Ţriđjudaginn 13. maí var síđan att kappi viđ styrkt liđ Öbro Skakforening í Kaupmannahöfn á 21 borđi , en skákklúbburinn hafđi fengiđ ýmsa ađra til liđs viđ sig.  Sú keppni var mun jafnari og endađi međ jafntefli eđa 10˝ gegn 10˝ í báđum uMyndirmferđum eđa  alls .21 v. gegn -21.  Ţví var efnt til bráđbana og tefld 7 mín. hrađskák til úrslita ein umferđ, sem KR vann 12˝ -8˝.. Heildarúrslit urđu ţví  33˝  v. gegn  29˝ v. KR í hag.Danaslagur 108

Sveit KR skipuđu eftirtaldir skákmenn í borđaröđ:   Gunnar Kr. Gunnarsson; Gunnar Finnlaugsson; Harway G. Tousigant; Jón Friđjónsson; Árni Einarsson; Hilmar Viggósson; Dr. Ingimar Jónsson; Guđmundur G. Ţórarinsson; Dađi Guđmundsson; Kristjón Stefánsson,  form; Össur Kristinsson; Stefán Ţormar Guđmundsson; Guđfinnur R. Kjartansson; Sigurđur E. Kristjánsson; Gísli Gunnlaugsson; Páll G. Jónsson; Kristinn Bjarnason; Grímur Ársćlsson; Björn Víkingur Ţórđarson; Jón Steinn Elíasson; Einar S. Einarsson, fararstjóri; Árni Ţór Árnason.

Var ţessi keppnisför og selskapsreisa klúbbfélaganna og eiginkvenna ţeirra afar vel lukkuđ í alla stađi og móttökur höfđinglegar ađ Dana hálfu. Ţetta er ţriđja för klúbbsins af ţessu tagi og stefnt er ađ ţví ađ ađ herja á fleiri lönd í fyllingu tímans.  

Ávallt hafa sigrar unnist. 

Myndir má finna í myndaalbúmi 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 157
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband