Leita í fréttum mbl.is

Róbert hrađskákmeistari öđlinga

Hrađskákverđlaunahafar: Óttar formađur, Kristján, Róbert, Jóhann og Ólafur skákstjóriRóbert Harđarson varđ í kvöld hrađskákmeistari öđlinga eftir spennandi og fjölmennt mót sem fram fór í félagsheimili TR í kvöld.  Róbert fékk 7 vinninga í 9 skákum og hafđi betur en Kristján Guđmundsson og Jóhann H. Ragnarsson eftir stigaútreikning.  Í kvöld fór jafnframt fram verđlaunaafhending fyrir sjálft ađalmótiđ.  Birna bauđ upp á glćsilegt bakkelsi.Birna og Jóhann

Ólafur og Birna gáfu nýjan bikar til mótsins ţar sem ekki var hćgt ađ koma fyrir fleiri nafnspjöldum á fyrri bikar sem gefin var af Nesti.  Fyrsta mótiđ fór fram 1992 og ţar sigrađi Jóhann Örn Sigurjónsson.   

Lokastađan

  1. Róbert Harđarson 7 v. (41 stig - 46 stig)
  2. Kristján Guđmundsson 7 v. (41 stig - 45 stig)
  3. Jóhann H. Ragnarsson 7 v. (38,5 stig)
  4. Gunnar Freyr Rúnarsson 6˝ v.
  5. Júlíus Friđjónsson 5˝ v.
  6. Pálmi R. Pétursson 5˝ v.
  7. Sigurjón Sigurbjörnsson 5˝ v.
  8. Magnús Gunnarsson 5 v.
  9. Björn Ţorsteinsson 5 v.
  10. Jóhann Örn Sigurjónsson 5 v.
  11. Kristján Örn Elíasson 5 v.
  12. Frímann Benediktsson 5 v.
  13. Haukur Sveinsson 5 v.
  14. Haukur Bergmann 4˝ v.
  15. Magnús Matthíasson 4˝ v.
  16. Vigfús Ó. Vigfússon 4 v
  17. Bjarni Sćmundsson 4 v.
  18. Sćbjörn Guđfinnsson 4 v.
  19. Ţorsteinn Guđlaugsson 4 v.
  20. Finnur Kr. Finnsson 3˝ v.
  21. Jóhannes Jensson 3˝ v.
  22. Óttar Felix Hauksson 3˝ v.
  23. Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir 3 v.
  24. Friđţjófur Max Karlsson 2 v.
  25. Pétur Jóhannesson 1˝ v.
  26. Björgvin Kristbergsson 1˝ v.

Skákstjóri var Ólafur S. Ásgrímsson

Myndaalbúm frá mótinu 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband