Leita í fréttum mbl.is

Kaupthing Open: Henrik í 3.-11. sćti - Björn međ jafntefli viđ stórmeistara

Kritz og BjörnStórmeistarinn Henrik Danielsen (2510) gerđi jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Yri Drozdovskij (2581) í sjöttu umferđ Kaupthing Open sem fram fór í Lúxemborg í dag.  Henrik er nú í 3.-11. sćti međ 4˝ vinning.  Björn Ţorfinnsson (2417) gerđi jafntefli viđ ţýska stórmeistarann Leonid Kritz (2609).  Stefán Kristjánsson, Ţröstur Ţórhallsson, Jón Viktor Gunnarsson og Bragi ŢorfinnssonHenrik ađ tafli í Lúx unnu sínar skákir, Hjörvar Steinn Grétarsson gerđi jafntefli en Hannes Hlífar Stefánsson og Ingvar Jóhannesson töpuđu.

Úrslit sjöttu umferđar:

 

 

Negi,ParimarjanGMStefansson,HanneGM1-0
Drozdovskij,YuriGMDanielsen,HenrikGM˝-˝
Thorfinnsson,BjoFMKritz,LeonidGM˝-˝
Berend,FredIMKristjansson,SteIM0-1
Leniart,ArkadiusFMThorhallsson,ThrGM0-1
Faibisovich,VadiIMJohannesson,IngvFM1-0
Gunnarsson,Jon VIMThalwitzer,David 1-0
Thorfinnsson,BraIMPrizker,Boris 1-0
Gretarsson,Hjorv Weller,Manuel  ˝-˝


Stađan:

Stórmeistararnir Andrei Istratescu (2628), Rúmeníu, og Parimarjan Negi (2514), Indlandi, eru efstir međ 5 vinninga.  Stađa íslensku skákmannanna er sem hér segir: 

  • 3.-11. Henrik 5 v.
  • 12.-23. Hannes, Stefán, Björn og Ţröstur 4 v.
  • 24.-36. Jón Viktor 3˝ v.
  • 37.-50. Ingvar og Bragi 3 v.
  • 51.-66. Hjörvar 2˝ v.

Röđun sjöundu umferđar:

Danielsen,HenrikGMGharamian,TigranIM
Stefansson,HanneGMVelicka,PetrGM
Kristjansson,SteIMThorfinnsson,BjoFM
Thorhallsson,ThrGMDelorme,AxelFM
Nebolsina,VeraWGMGunnarsson,Jon VIM
Rudolf,AnnaWGMThorfinnsson,BraIM
Johannesson,IngvFMRaykhman,Alexand 
Thalwitzer,David Gretarsson,Hjorv 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband