Leita í fréttum mbl.is

Kaupthing Open: Hannes og Henrik efstir

Hannes ađ tafli í LúxStórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru međal efstu manna međ 3˝ vinning ađ loknum fjórđu umferđ Kaupthing Open sem er nýlokiđ í Lúxemborg.  Afar vel gekk í umferđinni og alls komu í hús sjö vinningar í níu skákum.  Allir unnu nema Bragi Ţorfinnsson og Stefán Kristjánsson.   Ingvar Ţór Jóhannesson og Ţröstur Ţórhallsson hafa 3 vinninga.  Ingvar sigrađi ţýska alţjóđlega meistarann Thorsten Haub (2467).Ingvar, Bragi og Henrik

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 15:30.  Bćđi Hannes og Henrik verđa í beinni útsendingu á vef mótsins.   

Úrslit fjórđu umferđar:

 

Dzagnidze,NanaIMStefansson,HanneGM0-1
Feller,SebastienGMKristjansson,SteIM1-0
Danielsen,HenrikGMDegtiarev,EvgenyFM1-0
Thorfinnsson,BraIMSchlosser,PhilipGM0-1
Johannesson,IngvFMHaub,Thorsten MiIM1-0
Macak,Stefan Thorhallsson,ThrGM0-1
Linster,Philippe Gunnarsson,Jon VIM0-1
Thorfinnsson,BjoFMAndersen,Alf R. 1-0
Gretarsson,Hjorv Christen,Pierre 1-0


Stađan:

  • Hannes og Henrik 3˝ v.
  • Ingvar og Ţörstur 3 v.
  • Stefán, Jón Viktor og Björn 2˝ v.
  • Bragi og Hjörvar 2 v. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband