Leita í fréttum mbl.is

EM: Héðinn með jafntefli í 2. umferð

Hedinn.jpgStórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2551) gerði jafntefli við aserska stórmeistarann Gadir Guseinov (2625) í þriðju umferð EM einstaklinga sem fram fór í Plovdid í Búlgaríu í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson (2583) tapaði fyrir rússneska alþjóðlega meistarann Alexander Chudinovskish (2392).  Héðinn hefur 1½ vinning en Hannes ½ vinning.   

Í þriðju umferð, sem fram fer á morgun, teflir Héðinn við rússneska stórmeistarann og fyrrum FIDE-heimsmeistara, Alexander Khalifman (2628) en Hannes teflir við búlgarska alþjóðlega meistarann Spas Kozhuharov (2433).  

Hvorugur þeirra verður í beinni útsendingu á morgun.  

Alls taka 336 skákmenn þátt í opnum flokki og þar á meðal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahæsti keppandinn en Héðinn sá 130. í stigaröðuninni.   

EM einstaklinga

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779236

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband