Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Björnsson hrađskákmeistari Hellis

Gunnar BjörnssonGunnar Björnsson varđ í kvöld hrađskákmeistari Hellis eftir harđa baráttu viđ Róbert Harđarson.  Ţeir gerđu 1-1 jafntefli í annarri umferđ og unnu svo hverja skákina á eftir annarri ţar til Vigfús Ó. Vigfússon, sinnti sínum varaformannskyldum af miklum myndugleika og gerđi jafntefli viđ Róbert í nćstsíđustu umferđ og tryggđi ţar međ formanninum titilinn.   Í 3.-4. sćti urđu Bjarni Jens Kristinsson og Dagur Andri Friđgeirsson.

Í upphafi mótsins fór fram verđlaunaafhending fyrir Meistaramót Hellis.  Í myndaalbúmi mótsins má sjá myndir frá henni auka nokkurra mynda frá mótinu.

Lokastađan:

  • 1. Gunnar Björnsson 13 v. af 14
  • 2. Róbert Harđarson 12˝ v.
  • 3.-4. Bjarni Jens Kristinsson og Dagur Andri Friđgeirsson 8 v.
  • 5.-7. Patrekur Maron Magnússon, Vigfús Ó. Vigfússon og Paul Frigge 7˝ v.
  • 8.-.11. Helgi Brynjarsson, Páll Andrason, Guđmundur Kristinn Lee og Brynjar H. Níelsson
  • 12.-13. Dagur Kjartansson og Birkir Karl Sigurđsson 6 v.
  • 14.-15. Brynjar Steingrímsson og Björgvin Kristbergsson 4 v.
  • 16. Pétur Jóhannesson 1 v.
Skákstjórn önnuđust Vigfús og Gunnar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779658

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband