Leita í fréttum mbl.is

EM einstaklinga byrjar í dag

Evrópumót einstaklinga hefst í dag í Plovdid í Búlgaríu.  Tveir íslenskir skákmenn taka ţátt, ţađ er ţeir Hannes Hlífar Stefánsson (2583) sem mćtir Georgíumanninum Iveri Chigladze (2384) í fyrstu umferđ og Héđinn Steingrímsson (2551) sem teflir viđ Grikkjann Georgios Goumas (2234).  

Alls taka 336 skákmenn ţátt í opnum flokki og ţar á međal 185 stórmeistarar!   Hannes er  92. stigahćsti keppandinn en Héđinn sá 130. í stigaröđuninni.   

Skákir ţeirra eru ekki á međal ţeirra sem sýndar eru beint á vefnum í dag um umferđin hefst kl.  11:30.

EM einstaklinga 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 128
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband