Leita í fréttum mbl.is

Hallgerđur međ góđa byrjun á NM stúlkna

Hallgerđur Helga og Jóhanna BjörgNorđurlandamót stúlkna hófst í gćr í Osló í Noregi ţar sem níu ungar og efnilegar íslenskar skákkonur taka ţátt.  Ekki gekk vel í fyrstu umferđ en ţá unnu eingöngu Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sínar viđureignir.  Mun betur gekk í 2. umferđ sem fram fór í morgun ţar sem stelpurnar fengu 4˝ vinning.    Helgi Ólafsson og Omar Salama eru fararstjórar.   

Ţriđja umferđ hefst kl. 12:30.    

U-20:

  • Elsa María Kristínardóttir sigrađi og hefur 1 vinning
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.

U-16:

  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir sigrađi, hefur fullt hús, og er í 1-2. sćti
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir tapađi og hefur 1 vinning
  • Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.
  • Ulker Gasanova tapađi og er ekki kominn á blađ

U-13:

  •  Hildur Berglind Jóhannsdóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.
  • Hulda Rúnn Finnbogardóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.
  • Hrund Hauksdóttir gerđi jafntefli og hefur ˝ vinning.
Heimasíđa mótsins

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.8.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 8779694

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband