Leita í fréttum mbl.is

Skákþing Norðlendinga hafið!

Skákþing Norðlendinga hófst í kvöld og er nú tveimur umferðum lokið.  Strax í fyrstu umferð urðu óvænt úrslit er Sigurður Eiríksson (1932) sigraði næststigahæsta keppendann Áskel Örn Kárason (2247). Sá sem hefur þó komið mest á óvart er hinn ungi og efnilegi skákmaður Mikael Jóhann Karlsson (1430) sem sigraði Sigurð H. Jónsson (1881) í fyrstu umferð og gerði jafntefli við Gylfa Þórhallsson (2187), margfaldan norðurlandsmeistara, í 2. umferð.  

Í kvöld verða einnig tefldar 3. og 4. umferð en fyrstu fjórar skákirnar eru atskákir.  Svo skipta kempurnar yfir í kappskák.  Alls taka 25 skákmenn þátt í mótinu.

Úrslit 1. umferðar:

Henrik Danielssen - Tómas Veigar Sigurðsson 1-0
Sigurður Eiríksson - Áskell Örn Kárason 1-0
Sævar Bjarnason - Jón Arnljótsson     1-0
Sveinbjörn Sigurðsson - Arnar Þorsteinsson 0-1
Gylfi Þórhallsson - Sindri Guðjónsson 1-0
Unnar Ingvarsson - Þór Valtýsson 0-1
Stefán Bergsson - Jakob S. Sigurðsson 1-0
Hörður Ingimarsson -Einar K. Einarsson 0-1
Sigurður Arnarson - Davíð Þorsteinsson 1-0
Ulker Gasanova - Kjartan Guðmundsson 0-1
Sigurður H. Jónsson - Mikael J. Karlsson 0-1
Ármann Olgeirsson - Skotta 1-0
 
Úrslit 2. umferðar:
 
Einar Einarsson -Hendrik Danielsen 0-1
Kjartan Guðmundsson - Sævar Bjarnason 0-1
Gylfi Þórhallsson - Mikael Jóhann Karlsson 1/2 - 1/2
Þór Valtýsson - Sigurður Eiríksson 1-0
Ármann Olgeirsson - Stefán Bergsson 1-0
Arnar Þorsteinsson - Sigurður Arnarsson 1-0
Áskell Örn Kárason - Unnar Ingvarsson 1-0
Tómas Veigar Sigurðsson - Hörður Ingimarsson 1-0
Jakob Sævar Sigurðsson - Sveinbjörn Sigurðsson 0-1
Jón Arnljótsson - Ulker Gasanova 1-0
Sindri Guðjónsson - Sigurður H. Jónsson 0-1
 
Davíð Örn Þorsteinsson - Skotta  1-0
 
Skák.is mun að sjálfsögðu fylgjast vel með gangi mála um alla helgina.  Á vinstri hluta síðunnar er nú búið að setja upp könnun þar sem hægt er að spá í það hver verður sigurvegari mótsins.      

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8779010

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband