Leita í fréttum mbl.is

Opinn fundur um æskulýðsmál

Stjórn SÍ hefur boðað til opins fundar um æskulýðsmál sem haldinn verður laugardaginn 29. mars í húsakynnum Skákskóla Íslands, Faxafeni 12 og hefst um kl. 13:30. 

Dagskrá:

Barna og unglingamál frá A til Ö. þar með talið hugsanlegar laga og reglubreytingar, nýjar reglur, stigalágmörk-stúlkur og strákar, styrktarreglur barna og unglinga, skákstig o.s.frv., Íslandsmót í skólaskák. Kannski verður hlutunum ekki breytt en þá er a.m.k. hægt að fara af stað með umræðuna og hugsanlega er hægt að leggja fram einhverjar tillögur til stjórnar fyrir 2 apríl, ef vilji sé fyrir því sem og lagabreytingar eða ábendingar til stjórnar um reglugerðarbreytingar.

Þeir sem ekki geta komist á fundinn en hafa áhuga að leggja fram orð í belg er hægt að senda póst til Páls Sigurðssonar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8779015

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband