20.3.2008 | 19:20
Fimm íslenskar stúlkur tefla í Stokkhólmi
Allar íslensku stúlkurnar fimm töpuđu í fyrstu umferđ Scandinavian Ladies Open sem hófst í Stokkhólmi í dag. Tvćr umferđir verđa tefldar á morgun.
Ţátt taka Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1867), Elsa María Kristínardóttir (1721), Tinna Kristín Finnbogadóttir (1658), Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1617) og Sigríđur Björg Helgadóttir (1606).
Um er ađ rćđa eitt stćrsta kvennamót ársins, sem fram fer 20.-25. mars. Ţátt taka 126 skákkonur og ţar af er einn stórmeistari og 34 stórmeistarar kvenna. Íslensku skákkonurnar eru međal ţeirra stigalćgstu en ţćr eru á bilinu 101-106 í stigaröđinni. Alls eru tefldar níu umferđir.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslendingar erlendis, Íţróttir, Unglingaskák | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ hlýtur ađ ţurfa töluvert hugrekki hjá ţessum ungu íslensku skákkonum ađ ráđast á ţennan garđ sem Ladies open er. Skákmótiđ er firnasterkt. Mótshaldarar leggja mikinn metnađ í ţađ ađ ná heimsmeti í Guinness heimsmetabókina um ađ mótiđ sé ţađ fjölmennasta ELO kvennaskákmót sem haldiđ hefur veriđ fyrr og síđar. Háar peningaupphćđir og um 30 verđlaun verđa veitt sigurvegurum á mótinu og ţví ekki skrítiđ ađ skákdrottningar frá löndum Austur Evrópu streymi á mótiđ í flokkum. Umgjörđ mótsins er öll hin besta. Gist og teflt er á Täby Park hótelinu sem hentar einkar vel til mótahalds međ sínum fjögurra stjörnu herbergjum og fjölmörgu stóru sölum sem rúma skákmótiđ, veislur og uppákomur. Í fyrstu umferđ lentu íslensku stúlkurnar í klóm rússneskra, úkraínskra og pólskra "skákbirna" sem sýndu ţeim enga miskunn. Nú er veriđ ađ tefla 2. umferđ og eru andstćđingar íslensku stúlknanna ekki mikiđ síđri en í 1. umferđ ef ađeins er horft til skákstiga. Ţađ vill ţannig til ađ ţćr sitja allar hliđ viđ hliđ í borđaröđun 2. umferđar.
Ţađ var vel gert hjá stjórn Skáksambands Íslands ađ senda Omar Salama međ stelpunum ţeim til halds og trausts viđ skákborđiđ. Omar er alltaf í góđu skapi og uppörvandi. Vinnudagur Omars er langur ţví hann býđst til ađ ađstođa stúlkurnar viđ undirbúning og yfrirferđ frá kl. 7:30 á morgnana og fram til kl. 11:00 á kvöldin. Sem fylgdarmađur og áhorfandi er ţetta ánćgjan ein ađ fylgjast međ ţessum einstaka viđburđi á sviđi kvennaskáklistar ţar sem bćđi frábćrar skákkonur eru samankomnar og ábyggilega sett heimsmet í glćsileik og fegurđ ţátttakenda miđađ viđ öll önnur skákmót sem haldin hefa veriđ. Um ţađ erum viđ Omar sammála.
Helgi Árnason (IP-tala skráđ) 21.3.2008 kl. 10:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.