16.3.2008 | 20:09
Fjöltefli á ísbjarnaslóđum
Opiđ hús var í grunnskólanum í Ittoqqortoormiit í dag, sunnudag, og mćttu hátt í sjötíu manns. Gríđarlegur áhugi skein úr augum barnanna, og reyndar ţeirra fullorđnu líka, og var ţegar hafist handa viđ taflmennskuna. Ţegar allir voru orđnir heitir tefldi skákmeistari ferđarinnar, Róbert Harđarson, fjöltefli viđ rúmlega 50 manns, mest börn og unglinga en ţó nokkra fullorđna einnig. Upphafsskákin var viđ skólastjóra grunnskólans og hjálparhellu Hróksmanna, Peter von Staffeldt, sem finnst mikiđ koma til starfs Hróksins á Grćnlandi.
Peter gaf reyndar ţegar hann var kominn í töluverđ vandrćđi en flestir börđust fram í rauđan dauđann, nema ţeir sem náđu jöfnu viđ meistarann međ glćsilegri frammistöđu. Sú fyrsta var hún Gudrun litla, vinkona okkar frá í fyrra, 7 ára gömul. Alls náđu 8 jöfnu viđ Róbert, ađ vísu ţrjú lítil börn en ađrir vegna flottrar frammistöđu. Ţeirra á međal var Paulus Napatoq, hinn sextán ára blindi snillingur sem mun tefla blindskák á morgun viđ Róbert.
Paulus fór međ ferđalanga í 15 km og ţriggja tíma hundasleđaferđ í gćr út á Kap Tobin, ţar sem veiđimenn hafa bćkistöđ, í ótrúlega góđu veđri ţar sem kuldinn reyndar beit nokkuđ. Ísbirnir hafa nokkuđ veriđ ađ gera fólki lífiđ leitt á ţessari leiđ undanförnu en Paulus var međ riffil međ. Ţegar íslenskir skákmenn sögđust lítiđ kunna ađ fara međ svoleiđis sagđi hann ţađ í lagi ţví hann kynni á riffilinn sjálfur! Sérstakur ađstođarmađur í ferđinni var litli bróđir hans, Jósef sem er 12 ára.
Skákhátíđin hófst auđvitađ međ kennslu í skólanum tvo síđustu dagana fyrir páskafrí, en byrjađi međ látum í dag og tvö mót verđa haldin á morgun og eitt á ţriđjudag. Kennsla var einnig í félagsheimili unglinganna á föstudeginum, Umimmak eđa Moskuxanum, en skólastjórahjónin buđu einmitt upp á moskuxasteik strax fyrsta kvöld Hróksmanna í bćnum. Hafa ţau bođiđ upp á grćnlenskan hátíđarverđ á morgun ţar sem selur og lođna koma viđ sögu, ásamt ísbjarnarkjöti, svo tilhlökkunin er mikil.
Allur ađbúnađur er til mikillar fyrirmyndar, ferđalangar hafa yfir heilu húsi ađ ráđa sem er reyndar yst í bćnum, ţar sem einn ísbjörn gekk um fyrir stuttu og bauđ sér í heimsókn í bćinn. Hinir íslensku ferdalangar treysta á ađ hundarnir, sem eru nánast um allan bć, láti vita sé önnur heimsókn fyrirhuguđ.
Formađur skákfélagsins Tĺrnet i Ittoqqortoormiit, Knud Eliassen, hefur veriđ öflugur viđ allt utanumhald og mun stjórna skákmótum á morgun og hinn. Ţýđir hann yfir á grćnlensku fyrir litlu börnin og er ómissandi viđ skákstarfiđ hér.
Skákin hefur gjörsamlega tekiđ yfir í bćnum og allir eru međ sćlusvip.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkar: Íslenskar skákfréttir, Íţróttir | Breytt s.d. kl. 22:18 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.7.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 168
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 104
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.