Leita í fréttum mbl.is

Bragi sigraði stigahæsta keppendann

Bragi Kínverjinn Wang You (2698) hlýtur að vera orðinn býsna þreyttur á íslenskum skákmönnum með eftirnafnið Þorfinnsson.   Í Reykjavík Blitz tapaði hann 2-0 fyrir Braga Þorfinnssyni í 3. umferð (32 manna úrslitum) en eins og menn muna tapaði hann fyrir Birni Þorfinnssyni í sjálfu Reykjavíkurmótinu.   Auk Braga eru Hannes Hlífar Stefánsson og Davíð Kjartansson komnir áfram í fjórðu umferð.

 

 

 

Úrslit 3. umferðar (32 manna úrslit):

GMWang Yue0-2IMThorfinnsson Bragi
GMWang Hao2-0IMTania Sachdev
GMMikhalevski Victor2-1FMRobson Ray
GMMalakhatko Vadim2-1IMSareen Vishal
GMCaruana Fabiano2-0IMLie Espen
GMHalkias Stelios2-0IMGunnarsson Jon Viktor
GMMeier Georg1,5-0,5IMGunnarsson Arnar
GMAl-Modiahki Mohamad0-2IMHammer Jon Ludvig
GMDizdar Goran1,5-0,5IMSimutowe Amon
GMStefansson Hannes2-0IMZozulia Anna
GMLie Kjetil A2-1GMStefanova Antoaneta
GMMiezis Normunds2-0FMJohannesson Ingvar Thor
GMAdly Ahmed2-1IMKristjansson Stefan
FMKjartansson David1,5-1,5FMSigfusson Sigurdur
GMKveinys Aloyzas1,5-0,5GMCarlsson Pontus
GMDanielsen Henrik0,5-1,5GMMoradiabadi Elshan

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 8778791

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband