Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík Blitz fer fram á morgun - skráning hefst kl. 9 í fyrramáliđ - fyrstir koma, fyrstir fá!

Lokahnykkurinn á Alţjóđlegu skákhátíđinni sem hefur stađiđ yfir síđustu 10 daga verđur á morgun miđvikudag 12. mars en ţá hefst Reykjavík Blitz. Keppt verđur klukkan 16 í Ráđhúsi Reykjavíkur og setjast 128 manns ađ tafli. Teflt er međ útsláttarfyrirkomulagi, 5 mínútna skákir Hver keppandi teflir tvćr skákir viđ sama andstćđinginn og sá sem vinnur einvígiđ kemst áfram, hinn dettur út. Ef jafnt er eftir 2 skákir er tefldur bráđabani. Sá sem vinnur hlutkesti fćr ađ velja hvorn lit hann hefur. Hvítur fćr 6 mínútur og svartur 5 mínútur, en svörtum nćgir jafntefli til ađ teljast sigurvegari.
 
Verđlaun eru sem hér segir:
1) 2.500 USD
2) 1.200 USD
3 - 4) 800 USD
5 - 8) 350 USD
 
Öllum er velkomiđ ađ skrá sig svo lengi sem pláss leyfir. Skráning hefst á heimasíđu Hellis (af tćknilegum ástćđum ţar sem heimasíđa SÍ bíđur ekki upp á slíkt skráningarform) ađ morgni miđvikudags kl. 9 og stendur til kl. 14.00, og verđur ţá lokađ. Fyrstur kemur, fyrstur fćr. Endanlegur keppendalisti fyrstu umferđar verđur birtur á heimasíđu SÍ og á skak.is kl. 15.00.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 113
  • Frá upphafi: 8778788

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband