Leita í fréttum mbl.is

Grunnskóli Vestmannaeyja Íslandsmeistari barnakólasveita

Grunnskoli_Vestmannaeyja

Grunnskóli Vestmannaeyja varđ sl. helgi Íslandsmeistari barnaskólasveita en mótiđ fór fram um helgina í Salaskóla.  Eyjamenn og skáksveit Rimaskóla urđu jafnir í 1.-2. sćti en Eyjamenn höfđu betur í einvígi 4,5-3,5.  Skáksveit Salaskóla varđ í ţriđja sćti

Röđ efstu liđa:

  1. Grunnskóli Vestmannaeyja 30 v. + 4˝ st.
  2. Rimaskóli A 30 v. + 3˝ st.
  3. Salaskóli A 26,5 v.
  4. Rimaskóli B 23 v.
  5. Glerárskóli, Akureyri 23 v.
  6. Salaskóli C 19 v.
  7. Salaskóli B 18,5 v.
  8. Hólabrekkuskóli A 18 v.
  9. Hjallaskóli A 17,5 v.
  10. Grunnskóli Mýrdalshrepps A 17 v.
Alls tóku 17 sveitir ţátt. Ţar af 3 liđ frá Grunnskóla Mýrdalshrepps sem er frábćrlega af sér vikiđ af ekki stćrri stađ. Utan ađ landi komu líka hvor sveitin frá Akureyri og sigurvegurunum í Vestmannaeyjum. Keppnin um efsta sćtiđ var ćsispennandi bćđi í keppninni sjálfri sem og úrslitaviđureignin sem hefđi varla getađ veriđ meira spennandi. Eyjapeyjar leiddu 2,5-1,5 í hálfleik en seinni úrslitaviđureignin fór 2-2 og ţví Eyjapeyjar íslandsmeistarar Barnaskólasveita nú í annađ sinn í röđ en nú međ alveg nýtt liđ.
 
Liđ sigurvegara Barnaskóla Vestmannaeyja.
Kristófer Gautason, Dađi Steinn Jónsson, Ólafur Freyr Ólafsson og Valur Marvin Pálsson.
Silfurliđ Rimaskóla A.
Dagur Ragnarsson, Hrund Haukssdóttir, Jón Trausti Harđarson, Patrekur Ţórsson, Theodór Rocha
Bronsliđ Salaskóla A.
Guđmundur Kristinn Lee, Birkir Karl Sigurđsson, Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Björn Ólafur Björnsson 

 

Borđaverđlaun:

1. borđ. Guđmundur Kristinn Lee Salaskóla A 7,5 af 9.
2. borđ. Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla A 9 af 9.
3. borđ. Jón Trausti Harđarson Rimaskóla A 8,5 v.
3. borđ. Ólafur Freyr Ólafsson Grunnskóla Vestmannaeyja. 8,5 v.
4. borđ. Patrekur Ţórsson Rimaskóla A 8 v.
4. borđ. Valur Marvin Pálsson Grunnskóla Vestmannaeyja 8 v.

1. sćti B liđa. Rimaskóli B 23 vinninga.
Oliver Jóhannesson, Friđrik Gunnar Vignisson, Andri Jökulsson, Kristófer Jóel Jóhannesson

1. sćti C liđa. Salaskóli C 19 vinninga.  
Jón Smári Ólafsson, Klara Malin, Óđinn Ţorvaldsson, Kristófer Snćr Stefánsson, Jón Arnar Sigurđsson, Signý Sigurđardóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki Grunnskólasveita heldur barnaskólasveita

Páll Andrason (IP-tala skráđ) 12.3.2008 kl. 15:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband